Fall Bandaríkjaveldis – Denys Arcand
Fall Bandaríkjaveldis eftir Denys Arcand Mynd frá Kanada. Spennumynd/Glæpamynd, með enskum texta. 2018, 129 mín. Leikarar: Alexandre Landry, Maripier Morin, Pierre Curzi Þessi mynd er á vegum kanadíska sendiráðsins á Íslandi. Hámenntaður einstaklingur, með doktorspróf í heimspeki neyðist til þess að vinna sem sendill til þess að ná endum saman og flækist inn í rán…