Kvöld tileinkað mat og vín frá Korsíku föstudaginn 3. desember kl. 19:30
Kvöld tileinkað mat og vín frá Korsíku Í tilefni af hátíðinni Keimur 2021 og með atbeina sendiráðs Frakklands á Íslandi, Korsíska íslenska bandalagsins, Agence du tourisme de la Corse og Office du Développement Agricole et Rural de Corse býður Alliance Française í Reykjavík upp á kvöld tileinkað mat og vín frá Korsíku í viðurvist kokksins…