9 daga ferð á Korsíku – Menning og matargerð – 25. mai til og með 3. júní 2024

Vantar þig vitamín D? Ferðastu á eyju fegurðar! Skoðaðu Korsíku í 9 daga (8 nætur) til að uppgötva lífræna og staðbundna menningu og matargerð eyjunnar. Hópferð ferð með nætur í Bastia, Calvi, Ajaccio og Porto-Vecchio. Frönskumælandi og íslenskumælandi leiðsögumaður. 25. maí til og með 3. júní 2024 Frekari upplýsingar: insulaserena@gmail.com eða 8537778Upplýsingar og skráningVerðInnifaliðEkki innifaliðVerð…

Hátíð franskrar tungu mars 2024

Alliance Française í Reykjavík býður upp á hátíð franskrar tungu 2024 í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi. L’Alliance Française de Reykjavík propose le festival de la francophonie 2024 en collaboration avec l’ambassade de France en Islande. MENNINGARVIÐBURÐIRDAGSKRÁ HÁTÍÐARINNARfrá 7. til og með 31. mars 2023 á opnunartíma í Alliance Française í Reykjavík Ljósmyndasýning „Andlit…

Boðhlaup í kringum heiminn í Klifurhúsinu, fimmtudaginn 14. mars 2024 kl. 9-10

Komið og takið þátt í boðhlaupi í Klifurhúsinu! Í tilefni Ólympíuleikanna og Ólympíumóts fatlaðra árið 2024, sem fram fara í París, standa franska sendiráðið á Íslandi og Alliance Française í Reykjavík fyrir boðhlaupi sem er hluti af boðhlaupi um allan heim sem á sér stað þann 14. mars. Klifur er eitt af nýjum íþróttum í…

Tónlistarstund á frönsku fyrir yngstu börnin (0 til 5 ára) – sunnudaginn 17. mars 2024 kl. 11:30-12:00

Alliance Française býður upp á mánaðarlega tónlistarstund á frönsku fyrir yngstu börnin (frá 0 til 5 ára) í bókasöfnum Reykjavíkur. Viltu að börnin þín á aldrinum 0 til 5 ára uppgötvi vinsælustu lögin í Frakklandi? Antoine flytur hefðbundnar barnavísur og lög með gítar. Hljóðfæri eru í boði fyrir börn sem vilja leika undir hjá Antoine.…

Bíókvöld „À bout de souffle“ eftir Jean-Luc Godard, þriðjudaginn 6. febrúar 2024 kl. 20:30

„À bout de souffle“ eftir Jean-Luc Godard Hefur þú einhvern tíma séð glæsilega bláa kvikmyndaherbergið hjá Önnu Jónu? Við bjóðum ykkur að uppgötva þennan stórkostlega veitingastað og kvikmyndahús í tilefni af bíókvöldi. Alliance Française býður, í samstarfi við Önnu Jónu og Institut Français upp á sýningu, bíómyndarinnar „À bout de souffle“ eftir Jean-Luc Godard með…

Opnun sýningarinnar „Angélique“, laugardaginn 3. febrúar 2024 kl. 14:30 í Nýlistasafninu

Opnun sýningar litlu listamanna Í vetrarfríinu í október tóku 8 börn þátt í tveimur morgnum listasmiðjum með listamanninum Antoine Dochniak. Í listasmiðjunni hélt listamaðurinn ásamt börnunum út í leit að þurrkaðri hvönn sem nýtt var sem skúlptúrefni. Börnin voru hvött til að taka hvönnina í sundur og raða saman svo úr verði ný verk, sprottin…

Franska kvikmyndahátíðin 2024

Alliance Française í Reykjavík, franska sendiráðið á Íslandi og Bíó Paradís, í samstarfi við Institut français kynna tuttugustu og fjórðu frönsku kvikmyndahátíðina sem verður haldin frá 19. til 28. janúar 2024 í Bíó Paradís. 25% afsláttur fyrir meðlimi Alliance Française í Reykjavík Sala með afslætti verður bara í boði á staðnum í Bíó Paradís. Það verður að…

Bíókvöld „Annie Colère“ eftir Blandine Lenoir, miðvikudaginn 10. janúar 2024 kl. 20:30

Bíókvöld „Annie Colère“ eftir Blandine Lenoir Hefur þú einhvern tíma séð glæsilega bláa kvikmyndaherbergið hjá Önnu Jónu? Við bjóðum ykkur að uppgötva þennan stórkostlega veitingastað og kvikmyndahús í tilefni af bíókvöldi. Alliance Française býður, í samstarfi við Önnu Jónu og Institut Français upp á sýningu, bíómyndarinnar „Annie Colère“ eftir Blandine Lenoir með enskum texta (120…

Fundur félagsins foreldra frönskumælandi barna og konungakaka, laugardaginn 6. janúar 2024 kl. 13

Fundur félagsins foreldra frönskumælandi barna og Galette des rois Kynning á félagi foreldra frönskumælandi barna og boð í konungaköku (Galette des rois) Félag foreldra frönskumælandi barna (FLAM) var stofnað árið 2011 og gegndi lykilhlutverki í uppbyggingu frönskunámskeiða fyrir frönskumælandi börn í Reykjavík. Í upphafi bauð félagið upp á afslætti á frönskunámskeiðunum. Félagið sá líka um…

Faraóinn, villimaðurinn og prinsessan / Le Pharaon, le Sauvage et la Princesse – Michel Ocelot

Faraóinn, villimaðurinn og prinsessan eftir Michel Ocelot Tegund: Teiknimynd Tungumál: Franska með íslenskum texta 2022, 83 mín. Aðalhlutverk: Serge Bagdassarian, Thissa d’Avila Bensalah, Olivier Claverie Þrjár sögur, þrjár aldir, þrír heimar. Á tímum Forn Egyptalands verður ungur konungur fyrsti svarti faraóinn sem verðskuldar hönd ástvinar síns. Á frönskum miðöldum stelur dularfullur villi drengur frá hinum…