Sólveigar Anspach verðlaunin 2025
Nú er opið fyrir skráningar í stuttmyndakeppni Sólveigar Anspach 2025. Lokað verður fyrir skráningar þann 29. október 2024 Markmið stuttmyndasamkeppni Sólveigar Anspach er að heiðra stuttmyndir sem leikstýrt er af frönskum eða frönskumælandi / íslenskum eða íslenskumælandi konum, en um leið að styðja við frumlega kvikmyndagerð kvenna. Skilyrði fyrir þátttöku eru eftirfarandi: að leikstjóri stuttmyndarinnar…