Sumarfrístund á frönsku fyrir unglinga – Myndsögugerð – frá 26. til og með 30. júní 2023 kl. 13-16

Myndsögugerð Þátttakendur munu uppgötva sérstakan orðaforða í myndasögugerð og kynna sér nokkrar frægar teiknimyndasögupersónur áður en þeir búa til sína eigin sögupersónu. Eftir það munu þeir ímynda sér frásögn og fara í gegnum öll stig myndskreytingarinnar. Að loknum geta þátttakendur farið heim með verk sitt. Dagsetningar og tímasetningar Vinnustofurnar fara fram frá kl. 13 til…

Sumarfrístund á frönsku fyrir unglinga – Föndur og endurnýting – frá 19. til og með 23. júní 2023 kl. 13-16

Föndur og endurnýting Á hverjum degi safnast úrgangur okkar upp en vissir þú að sumt er hægt að endurnýta til að búa til nýja hluti? Héloïse býður unglingum upp á vinnustofu til að endurnýta hluti og gefa þeim annað líf. Spennandi vinnustofa sem mun vekja upp vistfræðilega vitund allra. Dagsetningar og tímasetningar Vinnustofurnar fara fram frá…

Sumarfrístund á frönsku fyrir unglinga – Leikjavika (borðspil, hlutverkaspil, tölvuleikir) – frá 12. til og með 16. júní 2023 kl. 13-16

Leikjavika (borðspil, hlutverkaspil, tölvuleikir) Þessi vika gefur þátttakendum kleift að æfa frönskuna sína í skemmtilegu umhverfi þar sem hvatt verður til samskipta. Hvert síðdegi hefst með leik sem mun nýtast sem upphitun. Á hverjum degi verður fjallað um ákveðið þema (matur, dýr, hversdagslegir hlutir; val þemanna fer eftir því hversu mörg börn eru skráð). Leikirnir…

Sumarfrístund á frönsku fyrir 6 til 10 ára börn – Söngleikur á frönsku – frá 3. til og með 7. júlí 2023 kl. 9:00-14:30

Söngleikur á frönsku Börnin munu uppgötva mismunandi tónlistarsýningar á frönsku eða þýddar á frönsku. Þátttakendur munu umsemja mismunandi atriði úr þessum sýningum. Það verður farið yfir mismundi listgreinar: leiklist, söng og dans (byrjendastig). Lokamarkmiðið verður að bjóða upp á sýningu fyrir foreldra síðasta dag í hádeginu (upptaka verður send til foreldra sem komast ekki). Dagsetningar…

Sumarfrístund á frönsku fyrir 6 til 10 ára börn – Framleiðsla hljóðfæra – frá 26. til og með 30. júní 2023 kl. 9:00-14:30

Framleiðsla hljóðfæra Á þessari vinnustofu munu börnin uppgötva heim hljóðfæra, þar á meðal slagverks-, strengja- og blásturshljóðfæri. Eftir að hafa uppgötvað eiginleika þeirra munu þau búa til sín eigin hljóðfæri úr mismunandi efniviði. Í lok vikunnar verður foreldrum boðið að mæta á tónlistaratriði. Dagsetningar og tímasetningar Vinnustofur fara fram frá 9:00 til hádegis daglega. Það stendur…

Sumarfrístund á frönsku fyrir 6 til 10 ára börn – Eftirréttir frönskumælandi landa – frá 19. til og með 23. júní 2023 kl. 9:00-14:30

Eftirréttir frönskumælandi landa Á hverjum degi munu börnin uppgötva land þar sem franska er töluð/opinbert tungumál og láta bragðlaukana ferðast! Þeir munu uppgötva landafræði, sögu, minnisvarða og landslag fimm landa og útbúa dæmigerða uppskrift með framandi bragði: Kanada, Líbanon, Fílabeinsströndin, Senegal og Haítí. Dagsetningar og tímasetningar Vinnustofur fara fram frá 9:00 til hádegis daglega. Það…

Sumarfrístund á frönsku fyrir 6 til 10 ára börn – Ólympíuleikar barna – frá 12. til og með 16. júní 2023 kl. 9:00-14:30

Ólympíuleikar barna Á hverjum degi munu börnin æfa íþróttagrein og fá tækifæri til að taka þátt í smákeppni til að vinna til verðlauna. Börnin munu fá að prófa sig í hlaupum, badminton, borðtennis, touch rugby og körfubolta. Á sama tíma munu þau uppgötva gildismat Ólympíuleikans, þar sem Ólympíuleikar og Ólympíuleikar fatlaðra í París 2024 nálgast.…

„Leyndardómar Snæfellsjökuls, leiðangur nr. 2“ – Carol Müller og Jacques Marteau – þriðjudaginn 9. maí 2023 kl. 20:30

„Leyndardómar Snæfellsjökuls, leiðangur nr. 2“ – Carol Müller og Jacques Marteau Hvers vegna valdi Jules Verne, sem aldrei hafði stigið fæti á Íslandi, Snæfellsjökul til að fara í miðju jarðar? Það er með þessa spurningu í huga sem listamaðurinn Carol Müller og eðlisfræðingurinn Jacques Marteau, handhafi CNRS nýsköpunarverðlauna, hafa ákveðið að endurútgefa könnun prófessors Lidenbrock…

Sýning „Après la nuit“ d’Andrea Weber du 8 au 23 mai 2023 inclus eftir Andrea Weber frá 8. til og með 23. maí 2023

Sýning „Après la nuit“ eftir Andrea Weber Á listardvölinni sinni í Listasafninu á Akureyri í febrúar 2023 tengdi Andrea Weber sig aftur í spor sköpunarferlis síns sem hún kallar Weather Transcription sem er upprunnið á Íslandi. Með því að fylgjast með breyttum lit himinsins með tímanum bjó hún til abstract málverk á hálfgagnsærum efnum sem…

9 daga ferð á Korsíku – Menning og matargerð – 9. til og með 17. maí 2023

Vantar þig vitamín D? Ferðastu á eyju fegurðar! Skoðaðu Korsíku í 9 daga (8 nætur) til að uppgötva lífræna og staðbundna menningu og matargerð eyjunnar. Hópferð ferð með nætur í Bastia, Calvi, Ajaccio og Porto-Vecchio. Frönskumælandi og íslenskumælandi leiðsögumaður. 9. til og með 17. maí 2023 Frekari upplýsingar: insulaserena@gmail.com eða 8537778Upplýsingar og skráningVerðInnifaliðEkki innifaliðVerð 370.000…