Sýning á kóresku myndinni „I came from Busan“ í viðurvist frönskumælandi leikstjórans, Jeon Soo-il laugardaginn 30. nóvember 2024 kl. 17

Sýning á kóresku myndinni „I came from Busan“ í viðurvist frönskumælandi leikstjórans, Jeon Soo-il Kvikmyndin „I came from Busan“ (Yeongdo-brúin á kóresku) var valin í San Sebastien kvikmyndina árið 2010 og segir frá kóreskri unglingsstelpu In-hwa. Hún er týnd, stefnulaus og ýtt um af ofbeldisfullu kóresku samfélagi. Hún eignast barn gegn vilja sínum og lætur…

Spjall og léttvínsglas með glæpasagnahöfundinum Morgan Audic föstudaginn 22. nóvember 2024 kl. 18

Verið velkomin að spjalla á frönsku við glæpasagnahöfundinn Morgan Audic Merkasta skáldsaga hans De bonnes raisons de mourir er glæpasaga sem gerist í Úkraínu í lok tíunda áratugarins í kringum Tsjernobyl útilokunarsvæðið. Bókin fjallar um myrka rannsókn á uppgötvun á líki sem hópur ferðamanna fannst, undir forystu tveggja lögreglumanna sem hafa ekki sama skoðun á…

A1.1 – Vetrarönn og seinni vetrarönn 2024 – Franska í rólegheitum – laugardaga kl. 10-12

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Byrjunarstig 1 Nemendur í A1.1 læra undirstöðuþætti í frönsku: að kynna sig og aðra, að biðja um upplýsingar og veita upplýsingar, að tala um áhugamál sín o.s.fv. Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa aldrei lært frönsku áður. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma einu sinni í hverri viku. (32…

Opið hús – Kynning á frönskunámskeiðum fyrir fullorðna miðvikudaginn 28. ágúst 2024 kl. 17-20

Komdu í Alliance Française til að hitta kennarana og uppgötva okkar bókasafn og kennslustofur! Í tilefni dagsins verður hægt að taka þátt í stuttum prufunámskeiði til þess að fá betri hugmynd um okkar kennslufræði. Hægt verður líka að fá frekari upplýsingar um okkar félagskort og fríðindi sem bjóðast meðlimum. Þau sem vilja skrá sig á…

A1.1 – Haustönn 2024 – Almennt námskeið – mánudaga og miðvikudaga kl. 12-14

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Byrjunarstig 1 Nemendur í A1.1 læra undirstöðuþætti í frönsku: að kynna sig og aðra, að biðja um upplýsingar og veita upplýsingar, að tala um áhugamál sín o.s.fv. Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa aldrei lært frönsku áður. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma tvisvar í hverri viku. (32 klst.)…

Frönskunámskeið fyrir sjálfstæða notendur (15 ára+) À plus 5 – laugardaga kl. 10:30-12:00

Þetta frönskunámskeið fyrir sjálfstæða notendur er ætlað unglingum frá 15 ára aldri sem halda áfram í B2. Nemendur læra nýja þekkingu eins og að samþykkja, að taka sárt og að taka afstöðu. Nemendur eru hvattir að tjá sig á frönsku í námskeiðinu samkvæmt ýmsum þemum: daglegt líf, sögur, tónlist og leikir. Þetta námskeið býður nemendum…

Frönskunámskeið fyrir sjálfstæða notendur (15 ára+) À plus 4 – laugardaga kl. 10:30-12:00

Þetta frönskunámskeið fyrir sjálfstæða notendur er ætlað unglingum frá 15 ára sem halda áfram í B1. Nemendur rifja upp lágmarkskunnáttu á frönsku og læra nýja þekkingu eins og að tala um frístundir sínar, að tala um verkefni í framtíðinni, að samþykkja, að taka sárt og að taka afstöðu. Nemendur eru hvattir að tjá sig á…

Frönskunámskeið fyrir nemendur á millistigi (11 til 15 ára aldurs) À la une 3 – fimmtudaga kl. 16:30-18:00

Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur með grunn er ætlað börnum frá 11 til 15 ára aldurs. Stig námskeiðsins er A2/B1. Nemendur læra hvernig á að tala um smekk sinn og skoðanir, að gefa jákvætt eða neikvætt álit, að tala um minningar, að spyrja um nánari upplýsingar og að skilja gefnar upplýsingar o.s.fv. Nemendur eru hvattir að…

Frönskunámskeið fyrir byrjendur með grunn (8 til 11 ára aldurs) Cap sur 2 – fimmtudaga kl. 15:15-16:30

Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur er ætlað börnum frá 8 til 11 ára aldurs. Þau eru í grunnskóla á Íslandi. Þetta námskeið er fyrir byrjendur með grunn í frönsku. Nemendur læra að skilja og nota auðveldar setningar og orðaforða um daglegt líf. Nemendurnir eru hvattir að tjá sig á frönsku í námskeiðinu samkvæmt ýmsum þemum: daglegt…

Frönskunámskeið fyrir byrjendur (8 til 11 ára aldurs) Cap sur 1 – þriðjudaga kl. 16:45-18:00

Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur er ætlað börnum frá 8 til 11 ára aldurs. Þau eru í grunnskóla á Íslandi. Þetta námskeið er fyrir byrjendur í frönsku (A1.1). Nemendur læra að skilja og nota auðveldar setningar og orðaforða um daglegt líf. Nemendurnir eru hvattir að tjá sig á frönsku í námskeiðinu samkvæmt ýmsum þemum: daglegt líf,…