Pallborð „frönskumælandi frumkvöðlakonur“, fimmtudaginn 7. mars 2024 kl. 18:30
Þema: Hindranir mínar við stofnun fyrirtækis á Íslandi og hvernig ég sigraðist á þeim Í tilefni af Hátíð franskrar tungu og Alþjóðlegum baráttudegi kvenna bjóðum við ykkur á pallborð „frönskumælandi frumkvöðlakonur“. Þrjár frönskumælandi frumkvöðlakonur segja frá reynslu sinni af því að stofna fyrirtæki á Íslandi. Þær munu segja frá baráttu sinni og lausnum sem þær…