Sýning sex sjónvarpsþátta Chouette pas chouette fyrir 6/10 ára börn
-
- Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík
- Dagsetning og tímasetning: laugardagur 13. mars, kl. 14
- Allir velkomnir
Bleikur er bara fyrir stelpur! Einungis strákar geta spilað fótbolta! Komið og brjótið upp hefðbundin kynjahlutverk í Alliance Française!
Í tilefni af hátíð franskrar tungu, í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi og Femínísku kvikmyndahátíðina í Reykjavík, býður Alliance Française í Reykjavík börnum á aldrinum 6 til 10 ára að horfa á 6 sjónvarpsþætti þáttaraðarinnar Chouette pas chouette (með enskum texta). Eftir sýninguna verða boðin börnin að tala um almennu klisjur kynjahlutverka við félaga félagsins Stelpur Rokka!
-
- Við hefjum líka keppnina Zéro Cliché í tilefni viðburðarins.
- Smá nesti verður í boði fyrir börnin eftir spjallið.