TCF-TP fyrir allan almenning

Þetta TCF er skyldupróf í þremur hlutum. Hægt er að bæta við tveimur valfrjálsum hlutum.

Skyldubundnu hlutarnir eru: munnlegur skilningur, málnotkun (málfræði og orðaforði), skriflegur skilningur.

Prófið inniheldur 76 krossaspurningar. Fyrir hverja spurningu er aðeins eitt svar rétt af fjórum valkostum. Fyrstu spurningarnar eru á A1 stigi og og þær þyngjast allt til C2 stigsins samkvæmt samevrópska tungumálarammanum.

Valfrjálsu hlutarnir í boði eru: munnleg færni (munnlegt próf) og skrifleg færni (skriflegt próf).

TCF vottorðið gildir í tvö ár.

Frekari upplýsingar hér.

Æfingar

Skyldubundnir hlutar (munnlegur skilningur, málnotkun (málfræði og orðaforði), skriflegur skilningur)
18.000 kr. (með afslætti: 15.300 kr.)

Skrifleg færni (valfrjáls)
9.000 kr. (með afslætti: 7.650 kr.)

Munnleg færni (valfrjáls)
9.000 kr. (með afslætti: 7.650 kr.)

Afslátturinn er fyrir námsmenn og meðlimi Alliance Française.

Alliance Française de Reykjavík
Tryggvagata 8, 2.hæð.
101 Reykjavík

Já.is

  • Lengd skyldubundnu hlutanna er 1 klst. og 25 mín.
  • Lengd valfrjálsu hlutanna er 1 klst. og 12 mín.
  • föstudagur 20. september 2024, kl. 13
  • föstudagur 18. október 2024, kl. 11
  • föstudagur 22. nóvember 2024, kl. 11