Vinnustofa á frönsku fyrir 6 til 10 ára börn – Eldum sjávarfang með Soniu Bichet – 30. október kl. 9:30-12:00
Sonia Bichet, Meilleure Ouvrière de France Poissonnière – Écaillère 2023 er á heimsreisu til að kynna matargerð með sjávarfangi á alþjóðavettvangi. Hún verður hér á Íslandi í lok október. Í tilefni heimsóknar hennar mun hún velja uppskrift og halda vinnustofu í matargerð fyrir börn. Það verður líka tækifæri til að tala um neyslu sjávarfangs. Þessi…