Ninna Pálmadóttir ásamt þremur kynslóðum af leikstýrum ræða saman – Sólveig Anspach verðlaun – þriðjudaginn 12. október kl 20:30

Ninna Pálmadóttir ásamt öðrum leikstýrum ræða saman Ninna Pálmadóttir, leikstjóri og sigurvegari Sólveig Anspach verðlauna 2020 ásamt Kristínu Jóhannesdóttur, Tinnu Hrafnsdóttur og Önnu Karín Lárusdóttur ræða saman á íslensku um kvennahreyfinguna innan kvikmyndalistarinnar á Íslandi. Stuttmyndasamkeppni Sólveigar Anspach var stofnuð árið 2016. Markmið keppninnar er að heiðra stuttmyndir sem leikstýrt er af frönskum eða frönskumælandi…

Ný stjórn 2021

Aðalfundur stjórnar Alliance Française í Reykjavik var haldinn miðvikudaginn 2.  júní í húsakynnum félagsins í Tryggvagötu 8 að viðstöddum sendiherra Frakklands á Íslandi Graham Paul og tveimur starfsmönnum sendiráðsins Sophie Delporte og Renaud Durville. Framkvæmdastjóri Alliance Française í Reykjavík, Adeline D‘Hondt fór yfir ársskýrslu félagsins fyrir árið 2020. Starfsemi félagsins felst aðallega í kennslu í…

Sólveigar Anspach verðlaunin 2022

Nú er opið fyrir skráningar í stuttmyndakeppni Sólveigar Anspach 2022 Lokað verður fyrir skráningar þann 30. október 2021 Sólveigar Anspach samkeppnin er opin stuttmyndum sem konur hafa leikstýrt. Keppnin er samvinna á milli Frönsku kvikmyndahátíðarinnar og RVK Feminist Film Festival.   Skilyrði fyrir þátttöku eru eftirfarandi: að leikstjóri stuttmyndarinnar sé kona, með ríkisfang eða búsetu…

Heimspeki fyrir 8 til 12 ára börn á frönsku – Vinnustofa laugardaga 9, 16. og 30. október 2021, kl. 10-11

Alliance Française byður upp á að tala um heimspeki með 8 til 12 ára börnum á frönsku. Umræðurnar verða byggðar á bókum fyrir börn. Meðal annars verður fjallað um vináttu, fjölskyldu o.s.frv. À partir de la lecture d’un album jeunesse, le professeur aidera les enfants à dégager un thème. Marion lancera la discussion en posant…

Heimspeki fyrir 12 til 16 ára unglinga á frönsku – Bíóklúbbur föstudaga 8, 15. og 29. október 2021, kl. 18:30-20:00

Alliance Française byður upp á að tala um heimspeki með 12 til 16 ára unglingum á frönsku. Umræðurnar verða byggðar á bíómyndum. Après avoir regardé un film, le professeur encouragera les adolescents à dégager les concepts intéressants. Une discussion s’engagera alors en se référant d’abord au film lui-même, puis en débordant sur les expériences de…

Bókaráðuneyti barnanna fyrir 5 til 8 ára börn á laugardögum frá 9. október til og með 13. nóvember 2021

Alliance Française í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi og AM forlag bjóða upp á bókaráðuneyti barnanna á laugardögum frá 9. október til og með 13. nóvember 2021. Markmiðið er að kynna 5 bækur sem AM forlag valdi fyrir börnin. Á hverjum laugardegi verður upplestur einnar bókar úr valinu. Eftir upplesturinn ræða börnin um bókina…

Leiklist á frönsku fyrir börn (8-11 ára) – föstudaga kl. 15:30-17:30

Þessi vinnustofa er ætluð börnum frá 8 til 11 ára aldurs sem vilja efla frönskukunáttu sína í gegnum leiklist. Nemendur æfa sig á frönsku í talmáli og læra að stjórna líkama sínum, rödd sinni og tilfinningum sínum. Þeir læra að nota frönsku á skemmtilega og skapandi hátt. Í lok vinnustofunnar verður í boði leiksýning handa…

Vinnustofa í matargerð á frönsku fyrir börn (5-8 ára) – föstudaga kl. 16:00-17:30

Í þessari vinnustofu uppgötva þátttakendur einfaldar uppskriftir í hverri viku. Þeir elda og bæta kunnáttu sína í frönsku. Þeir bæta meðal annars: orðaforða (nafn á áhöld og hráefni) þekkingu á setningagerð (hvernig á að telja, nota deiligreinar og boðhátt) þekkingu á menningu (hvaðan koma uppskriftirnar, hvaða hefðir eru tengdir þeim) Í lok hvers tíma koma…

Bíóklúbbur á frönsku „Ouvrir la voix“ eftir Amandine Gay, föstudaginn 24. september 2021 kl. 19:30

Bíóklúbbur á frönsku „Ouvrir la voix“ eftir Amandine Gay Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við IF Cinéma býður upp á sýningu heimildarmyndarinnar „Ouvrir la voix“ eftir Amandine Gay (2017). Lengd: 129 mín Ágrip Ouvrir La Voix est un documentaire sur les femmes noires issues de l’histoire coloniale européenne en Afrique et aux Antilles. Le…

Vinnustofa fyrir börn á frönsku – Sjálfsmyndir með taui hjá Hélène Hulak – laugardaginn 18. september 2021

Á þessari vinnustofu á frönsku sýnir Hélène Hulak börnum hvernig á að búa til sjálfsmyndir með taui. Í staðinn fyrir að búa til raunsæja sjálfsmynd af þeim reyna þau að skapa verk úr tilfinningum þeirra og að velta fyrir þeim eigin kynvitund. Þessi vinnustofa er í boði í tilefni af listadvöl Hélène Hulak í samstarfi…