Pub quiz spurningaleikur um menningu frönskumælandi þjóða, fimmtudaginn 24. mars 2022 kl. 20

Pub quiz spurningaleikur um menningu frönskumælandi þjóða Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2022 býður sendiráð Frakklands á Íslandi upp á spurningaleik um menningu frönskumælandi þjóða í samstarfi við Alliance Française í Reykjavík, Reykjavík Accueil, sendiráð Kanada á Íslandi og Kex Hostel. Komið og spreytið ykkur á spurningum um menningu frönskumælandi þjóða. Margir vinningar í…

Ókeypis sýning „Je m’appelle humain“ eftir Kim O’Bomsawin, sunnudaginn 20. mars 2022 kl. 18:30

Sýning „Je m’appelle humain“ eftir Kim O’Bomsawin Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2022 býður sendiráð Kanada á Íslandi upp á ókeypis sýningu heimildarmyndarinnar „Je m’appelle humain“ eftir Kim O’Bomsawin í samstarfi við Alliance Française og sendiráð Frakklands á Íslandi. Sýning með enskum texta. Avec charisme et sensibilité, Joséphine Bacon mène un combat contre l’oubli…

Senegal dagur: markaður, matreiðslunámskeið fyrir börn, matarsmökkun og tónlist, sunnudaginn 20. mars kl. 11-15

Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2022 bjóða Alliance Française og sendiráð Frakklands á Íslandi á Senegal dag Við bjóðum ykkur að koma og uppgötva menninguna frá Senegal sunnudaginn 20. mars kl. 11-15. Komið og njótið dagsins tileinkað Senegal, frönskumælandi landi í Vestur-Afríku. Fjölbreytt dagskrá leyfir ykkar munnvatnskirtlum, augum og eyrum að njóta! Dagskrá: Matreiðslunámskeið…

Rugby leikur Frakkland-England í beinni útsendingu, sunnudaginn 27. mars 2022 kl. 15:30

Rugby leikur Frakkland-England Við höfum það markmið að opna rugbynámskeið á frönsku fyrir börn í vor í samstarfi við Reykjavík Raiders. Við viljum bjóða ykkur að hitta rugbyleikara klúbbsins á óformelgan hátt. Það verður tækifæri til að kynnast, spjalla og horfa saman á XV de France liðið taka þátt í keppninni „6 nations“. Við bjóðum…

„Litli prinsinn“ Heimspekistund fyrir 8 til 12 ára börn á frönsku, laugardaginn 26. mars 2022 kl. 10:30-11:30

Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2022 bjóða Alliance Française og Marion Herrera upp á heimspekistundir á frönsku í kringum litla prinsinn. Umræðurnar verða byggðar á bókinni “Litli prinsinn”. Það Þessar stundir eru ætlaðar frönskumælandi börnum frá 5 til 12 ára. Marion mun leiða umræður með því að spyrja einfaldra spurninga og mun síðan stíga…

Bókaspjall: kynning á teiknimyndasögunni „Litli prinsinn“ á íslensku föstudaginn 11. mars 2022 kl. 19

Bókaspjall um Litla prinsinn með Jean Posocco útgefanda og Guðrúnu Emilsdóttur þýðanda Froskur útgáfa gefur út teiknimyndasögu um Litla prinsinn eftir Joann Sfar á íslensku í þessum mánuði. Af því tilefni heldur Alliance Française í samstarfi við franska sendiráðið á Íslandi bókaspjalli á íslensku með útgefanda bókarinnar, Jean Posocco og þýðenda hennar Guðrúnu Emilsdóttur. Gestir…

Sýning „Litli prinsinn: saga um vináttu“ frá 7. til og með 26. mars 2022

Litli prinsinn: saga um vináttu Froskur útgáfa gefur út þýðingu teiknimyndabókarinnar „Litli prinsinn“ eftir Joann Sfar. Af þessu tilefni heldur Alliance Française í samstarfi við franska sendiráðið sýningu á verkum úr bókinni á íslensku og frönsku. Þema sýningarinnar er hugtakið vinátta. Eftir að hafa skoðað sýninguna býðst gestum að svara spurningunni: „Hvað táknar vinátta fyrir…

Hátíð franskrar tungu mars 2022

Alliance Française í Reykjavík býður upp á hátíð franskrar tungu 2022 í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi: sýning, spjall, spuningaleikur, vinnustofur, Senegal dagur o.s.frv. L’Alliance Française de Reykjavík propose le festival de la francophonie 2022 en collaboration avec l’ambassade de France en Islande : exposition, discussions, pub quiz, journée sénégalaise, ateliers, etc. MENNINGARVIÐBURÐIRDAGSKRÁ HÁTÍÐARINNAR…

Bíóklúbbur á frönsku „Josep“ eftir Aurel, föstudaginn 4. mars 2022 kl. 20:30

Bíóklúbbur á frönsku „Josep“ eftir Aurel Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við IF Cinéma býður upp á sýningu teiknimyndarinnar „Josep“ eftir Aurel (2020). Lengd: 71 mín Ágrip Février 1939. Submergé par le flot de Républicains fuyant la dictature franquiste, le gouvernement français les parque dans des camps. Deux hommes séparés par les barbelés vont…

Talnámskeið: Info, Intox, Infox: misvísandi upplýsingar í frönskum fjölmiðlum í dag – Vorönn 2022 – fimmtudaga kl. 18:15-20:15

Talnámskeið og talþjálfun Talnámskeiðið hefur það markmið að efla samræður, framburð á frönsku með því að nota hljóðfræði, hljómfall og málfræði í talmáli. Talnámskeiðið er líka að sjálfsögðu tækifæri til að efla frönskukunnáttu sína í talmáli í gegnum samræður. Ýmis þemu verða í boði: fréttir, þjóðfélag, menning Frakklands. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma einu…