Með því að styðja við Alliance Française í Reykjavík tekur þú þátt í stöðugri og öflugri starfsemi félagsins.

Það eru ýmsar leiðir til þess að styðja við starfsemi Alliance Française í Reykjavik . Til dæmis með peningagjöfum eða með því að gefa hluti eins og bækur eða annað sem nýtist fyrir í starfsemi félagsins. Það er einnig hægt að vinna sem sjálfboðaliði hjá Alliance Française.

Félagið er afar þakklátt þeim sem leggja því lið á einhvern hátt.

Peningagjafir

Ég vil gefa fjárframlag til Alliance Française í Reykjavík.

LESA MEIRA

Gefa bækur, dvd eða kennsluefni

Ég vil gefa Alliance Française í Reykjavik bækur, dvd, o.s.frv.

LESA MEIRA

Gerast sjálfboðaliði

Ég vil gerast sjálfboðaliði fyrir Alliance Française í Reykjavík.

LESA MEIRA