Frönskunámskeið fyrir sjálfstæða notendur (11 til 15 ára aldurs) À la une 4 – fimmtudaga kl. 16:30-18:00

Þetta frönskunámskeið fyrir sjálfstæða notendur er ætlað unglingum frá 11 til 15 ára aldurs. Stig námskeiðsins er B1. Nemendur rifja upp lágmarkskunnáttu á frönsku og læra nýja þekkingu eins og að tala um frístundir sínar, að tala um verkefni í framtíðinni, að samþykkja, að taka sárt og að taka afstöðu. Nemendur eru hvattir að tjá…

Frönskunámskeið fyrir nemendur á millistigi (11 til 15 ára aldurs) À la une 3 – miðvikudaga kl. 16:30-18:00

Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur með grunn er ætlað börnum frá 11 til 15 ára aldurs. Stig námskeiðsins er A2/B1. Nemendur læra hvernig á að tala um smekk sinn og skoðanir, að gefa jákvætt eða neikvætt álit, að tala um minningar, að spyrja um nánari upplýsingar og að skilja gefnar upplýsingar o.s.fv. Nemendur eru hvattir að…

Frönskunámskeið fyrir byrjendur með grunn (8 til 11 ára aldurs) Cap sur 2 – fimmtudaga kl. 15:15-16:30

Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur er ætlað börnum frá 8 til 11 ára aldurs. Þau eru í grunnskóla á Íslandi. Þetta námskeið er fyrir byrjendur með grunn í frönsku. Nemendur læra að skilja og nota auðveldar setningar og orðaforða um daglegt líf. Nemendurnir eru hvattir að tjá sig á frönsku í námskeiðinu samkvæmt ýmsum þemum: daglegt…

Frönskunámskeið fyrir byrjendur (8 til 11 ára aldurs) Cap sur 1 – miðvikudaga kl. 16:45-18:00

Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur er ætlað börnum frá 8 til 11 ára aldurs. Þau eru í grunnskóla á Íslandi. Þetta námskeið er fyrir byrjendur í frönsku (A1.1). Nemendur læra að skilja og nota auðveldar setningar og orðaforða um daglegt líf. Nemendurnir eru hvattir að tjá sig á frönsku í námskeiðinu samkvæmt ýmsum þemum: daglegt líf,…

Frönskunámskeið fyrir byrjendur (8 til 11 ára aldurs) Cap sur 1 – þriðjudaga kl. 16:45-18:00

Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur er ætlað börnum frá 8 til 11 ára aldurs. Þau eru í grunnskóla á Íslandi. Þetta námskeið er fyrir byrjendur í frönsku (A1.1). Nemendur læra að skilja og nota auðveldar setningar og orðaforða um daglegt líf. Nemendurnir eru hvattir að tjá sig á frönsku í námskeiðinu samkvæmt ýmsum þemum: daglegt líf,…

Frönskunámskeið fyrir byrjendur með grunn (6 til 8 ára aldurs) Passe-passe 2 – fimmtudaga kl. 15:15-16:30

Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur er ætlað börnum frá 6 til 8 ára aldurs. Þau eru byrjuð í grunnskóla á Íslandi (þau eru byrjuð að læra að lesa og að skrifa á íslensku í skólanum á Íslandi). Þetta námskeið er fyrir byrjendur með grunn í frönsku. Nemendur læra að skilja og nota auðveldar setningar og orðaforða…

Frönskunámskeið fyrir byrjendur með grunn (6 til 8 ára aldurs) Passe-passe 2 – miðvikudaga kl. 16:45-18:00

Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur er ætlað börnum frá 6 til 8 ára aldurs. Þau eru byrjuð í grunnskóla á Íslandi (þau eru byrjuð að læra að lesa og að skrifa á íslensku í skólanum á Íslandi). Þetta námskeið er fyrir byrjendur með grunn í frönsku. Nemendur læra að skilja og nota auðveldar setningar og orðaforða…

Listasmiðja á frönsku fyrir börn (5-8 ára) – Haustönn 2025 – föstudaga kl. 16:00-17:30

Gefðu barninu þínu tækifæri til að skapa og læra á frönsku í gegnum leik og list. Í þessari smiðju taka börnin þátt í fjölbreyttum handverkverkefnum (teikna, mála, líma) og tala saman á frönsku allan tímann – í hlýlegu og hvetjandi umhverfi. Frábær leið fyrir börn að æfa frönsku á eðlilegan hátt með jafnöldrum sínum. Upplýsingar…

Leiklist á frönsku fyrir börn (8-12 ára) – Haustönn 2025 – föstudaga kl. 15:45-17:45

Þessi vinnustofa er ætluð börnum frá 8 til 12 ára aldurs sem vilja efla frönskukunáttu sína í gegnum leiklist. Nemendur æfa sig á frönsku í talmáli og læra að stjórna líkama sínum, rödd sinni og tilfinningum sínum. Þeir læra að nota frönsku á skemmtilega og skapandi hátt. Í lok vinnustofunnar verður í boði leiksýning handa…

Myndasöguvinnustofa á frönsku – föstudaginn 16. maí 2025 kl. 15-17 (8–12 ára)

Ímyndaðu þér, skapaðu og skrifaðu! Komdu og búðu til skemmtilega myndasögu út frá fallegum ljósmyndum eftir ljósmyndarann Xavier Courteix! Þú þarft ekki myndavél – myndirnar eru til staðar! Núna er bara að leysa ímyndunaraflið úr læðingi og skrifa sögur, talblöðrur og fyndin samtöl á frönsku. Skapandi og skemmtilegt vinnustofa – frábær leið til að leika…