Ritsmiðja á frönsku fyrir 8 til 13 ára börn – Búum til jólablað! – fimmtudaga kl. 16-18

Búum til jólablað! Hefur þú áhuga á blaðamennsku? Langar þig að taka viðtal við jólasveininn? Kanntu að tala um veðrið? Viltu skrifa sögur? Hvað um að deila uppskrift og skrifa hana? Það er nú hægt með því að taka þátt í ritsmiðjunni í Alliance Française! Á þessari ritsmiðju mun það snúast um að finna titil,…

Listasmiðja á frönsku “Undirbúum jólin” fyrir 4 til 6 ára börn – fimmtudaga kl. 9-12

Undirbúum jólin! Þessi listasmiðja er ætluð börnum á aldrinum 4 til 6 ára og hefur það markmið að efla frönsku í talmáli með því að bjóða upp á skemmtileg verkefni fyrir ung börn: tónlist, leikir, sögur, föndur o.s.frv. Þema: Undirbúum jólin! Upplýsingar Aldur: 4 til 6 ára Lágmark og hámark þátttakenda : 4 til 8…

Listasmiðja á frönsku fyrir 5 til 11 ára börn – Hrekkjavaka – Margot Pichon – mánudaginn 28. október 2024 kl. 9:30-12:30

Hrekkjavaka er á bak við dyrnar. Í þessari listasmiðju munu börnin uppgötva heim hrekkjavökunnar og útbúa skraut með ýmsum hætti. Margot Pichon mun bjóða upp á föndur og flóttaleik. Hægt er að láta börnin koma með nesti, borða á staðnum og horfa á teiknimynd kl. 13-14:30 (valkvætt og frítt). Markmið að uppgötva nýjan orðaforða í…

Listasmiðja á frönsku fyrir 7 til 13 ára börn – Sjálfsmyndir – Estelle Pollaert – föstudaginn 25. október 2024 kl. 9:30-12:30

Láttu börnin þín útbúa sjálfsmyndir! Í þessari listasmiðju hafa börnin tækifæri til að búa til sína eigin sjálfsmynd! Þessi smiðja er hönnuð til að hjálpa börnum að tjá sköpunargáfu sína og kanna sjálfsmynd sína í gegnum list. Þátttakendur munu útbúa sjálfsmyndir með listakonunni Estelle Pollaert. Hægt er að láta börnin koma með nesti, borða á…

Listasmiðja á frönsku fyrir 5 til 11 ára börn – Klippimyndir – Estelle Pollaert – fimmtudaginn 24. október 2024 kl. 9:30-12:30

Láttu börnin þín uppgötva matvæli og matargerð á frönsku í gegnum klippimyndalist! Klippimynd (e. Collage) er aðferð í myndlist sem felst í að raða saman hlutum eins og úrklippum úr dagblöðum og öðru tilfallandi á myndflötinn, líma það saman og jafnvel mála síðan, til að mynda nýtt samhengi á milli hlutanna. Þátttakendur munu útbúa klippimyndir…

La petite classe (2 til 3 ára) – miðvikudaga kl. 17-18

La petite classe er ætlað börnum frá 2 til 3 ára aldurs. Þetta er stig til þess að þroska talmál. Þetta námskeið hefur það markmið á að láta börnin uppgötva frönsku með því að bjóða upp á skemmtileg verkefni og æfingar fyrir ungabörn: tónlist, leikir, sögur o.s.frv. Börnin læra nýjan orðaforða og formgerð tungumálsins á…

Textílsmiðja á frönsku fyrir börn (5-8 ára) – Haustönn 2024 – föstudaga kl. 16:00-17:30

Votre enfant aime créer des objets et bijoux ? Les ateliers créatifs sont destinés aux enfants de 5 à 8 ans qui souhaitent améliorer leurs connaissances en français tout en fabriquant de petits objets et bijoux. Les enfants apprendront à utiliser le français de manière créative et artistique ! Cet automne, le matériau utilisé sera…

Leiklist á frönsku fyrir börn (8-12 ára) – Haustönn 2024 – föstudaga kl. 15:45-17:45

Þessi vinnustofa er ætluð börnum frá 8 til 12 ára aldurs sem vilja efla frönskukunáttu sína í gegnum leiklist. Nemendur æfa sig á frönsku í talmáli og læra að stjórna líkama sínum, rödd sinni og tilfinningum sínum. Þeir læra að nota frönsku á skemmtilega og skapandi hátt. Í lok vinnustofunnar verður í boði leiksýning handa…

Frönskunámskeið fyrir byrjendur með grunn (11 til 15 ára aldurs) À la une 2 – miðvikudaga kl. 16:30-18:00

Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur með grunn er ætlað börnum frá 11 til 15 ára aldurs sem vilja halda áfram að læra frönsku eftir námskeið fyrir algjöra byrjendur. Nemendur læra að skilja og nota auðveldar setningar og orðaforða um daglegt líf. Nemendurnir eru hvattir að tjá sig á frönsku í námskeiðinu samkvæmt ýmsum þemum: daglegt líf,…

Frönskunámskeið fyrir byrjendur (11 til 15 ára aldurs) À la une 1 – þriðjudaga kl. 16:30-18:00

Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur er ætlað börnum frá 11 til 15 ára aldurs. Þetta námskeið er fyrir byrjendur í frönsku (A1.1). Nemendur læra að skilja og nota auðveldar setningar og orðaforða um daglegt líf. Nemendurnir eru hvattir að tjá sig á frönsku í námskeiðinu samkvæmt ýmsum þemum: daglegt líf, sögur, tónlist og leikir. Þetta námskeið…