DELF-DALF fyrir allan almenning frá 1. til og með 5. desember 2025

Alliance Française í Reykjavík býður upp á DELF-DALF prófið fyrir allan almenning frá 1. til og með 5. desember 2025. Skráning fyrir 23. nóvember í síðasta lagi. Vottorðin eru alþjóðleg, renna ekki út og eru viðurkennd af Menntamálaráðuneyti Frakklands. Prófin eru stöðluð og vottuð af France Éducation International. Prófdæmi DELF-DALF fyrir fullorðna hér. Ráðgjöf – alliance@af.is…

A2.1 – Vetrarönn 2025 – Almennt námskeið – mánudaga og miðvikudaga kl. 10-12

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Millistig og notkun tungumálsins 1 Námskeiðið A2.1 er í beinu framhaldi af A1 og gefur nemendunum tækifærið á að læra hvernig á að fagna einhverju, að skipuleggja viðburð, að segja gamansögu o.s.fv. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma tvisvar í hverri viku. 8 vikur af námskeiðum (32 klst.) Staðnám með…

A1.1 – Vetrarönn 2025 – Almennt námskeið – mánudaga og miðvikudaga kl. 10-12

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Byrjunarstig 1 Nemendur í A1.1 læra undirstöðuþætti í frönsku: að kynna sig og aðra, að biðja um upplýsingar og veita upplýsingar, að tala um áhugamál sín o.s.fv. Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa aldrei lært frönsku áður. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma tvisvar í hverri viku. (32 klst.)…

A1.1 – Vetrarönn 2025 – Almennt námskeið – þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10-12

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Byrjunarstig 1 Nemendur í A1.1 læra undirstöðuþætti í frönsku: að kynna sig og aðra, að biðja um upplýsingar og veita upplýsingar, að tala um áhugamál sín o.s.fv. Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa aldrei lært frönsku áður. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma tvisvar í hverri viku. (32 klst.)…

A1.1 – Vetrarönn 2025 – Almennt námskeið – mánudaga og miðvikudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Byrjunarstig 1 Nemendur í A1.1 læra undirstöðuþætti í frönsku: að kynna sig og aðra, að biðja um upplýsingar og veita upplýsingar, að tala um áhugamál sín o.s.fv. Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa aldrei lært frönsku áður. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma tvisvar í hverri viku. (32 klst.)…

A1.1 – Vetrarönn 2025 – Almennt námskeið – þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Byrjunarstig 1 Nemendur í A1.1 læra undirstöðuþætti í frönsku: að kynna sig og aðra, að biðja um upplýsingar og veita upplýsingar, að tala um áhugamál sín o.s.fv. Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa aldrei lært frönsku áður. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma tvisvar í hverri viku. (32 klst.)…

Sólveigar Anspach verðlaunin 2026

Nú er opið fyrir skráningar í stuttmyndakeppni Sólveigar Anspach 2026. Lokað verður fyrir skráningar þann 15. október 2025 Markmið stuttmyndasamkeppni Sólveigar Anspach er að heiðra stuttmyndir sem leikstýrt er af frönskum eða frönskumælandi / íslenskum eða íslenskumælandi konum, en um leið að styðja við frumlega kvikmyndagerð kvenna. Skilyrði fyrir þátttöku eru eftirfarandi: að leikstjóri stuttmyndarinnar…

Bakstur á frönsku með Klöru – Jólasmákökur – laugardaginn 13. desember 2025 kl. 14-16

Komdu að læra að baka jólasmákökur! Í Alsace-héraðinu í Frakklandi er aðventan tengd sterkri hefð fyrir bredeles – litlum jólakökum sem eru bakaðar heima. Hver fjölskylda bakar nokkrar tegundir, með kanil, heslihnetum, anís, smjöri eða súkkulaði. Þessar góðgætiskökur eru oft gefnar í gjöf eða bornar fram með jólaglöggi eða kaffi. Þetta er ekki aðeins sælgæti heldur…

Bakstur á frönsku með Klöru – Basknesk kaka – laugardaginn 22. nóvember 2025 kl. 14-17

Komdu að læra að baka baskneska köku! Baskneska kakan er hefðbundinn eftirréttur frá Baskalandi í suðvesturhluta Frakklands. Hún er búin til úr smjördeigi með gullinbrúnu og stökku yfirborði og er fyllt annaðhvort með vanillubragðaðri bökunarkremi eða með kirsuberjasultu. Hver fjölskylda eða bær á sína eigin uppskrift og kakan er sterk táknmynd baskneskrar menningar. Um smiðjuna…

Bakstur á frönsku með Klöru – Sítrónubaka – laugardaginn 8. nóvember 2025 kl. 14-16

Komdu að læra að baka sítrónuböku! Sítrónubaka er dýrindis eftirréttur sem sameinar ferskleika sítrónu við sæta og stökkva bökubotninn. Sítrónubaka er bæði létt og ljúffeng og hentar vel sem eftirréttur eftir mat, þar sem sítrónukeimurinn hreinsar bragðlaukana og skilur eftir ferskt eftirbragð. 🍋 Um smiðjuna Markmiðið með námskeiðinu er að hjálpa þér að bæta frönsku…