Nýjar barnabækur – Desember 2024

Nýjar barnabækur í Alliance Française í Reykjavík Les petits nuages, Edouard Manceau Sauve qui peut !, Olivier Charbonnel Une histoire que Saga m’a racontée, Suzanne Arhex Les grandes grandes vacances, Tome 01 : Une drôle de guerre, Michel Leydier Les grandes grandes vacances, Tome 02 : Pris dans la tourmente, Michel Leydier Les grandes grandes…

Nýjar bækur – Desember 2024

Nýjar bækur í Alliance Française í Reykjavík La route, Manu Larcenet La dernière nuit d’Anne Bonny, Claire Richard Outre-mères : Le scandale des avortements forcés à La Réunion, Sophie Adriansen Anjale Carcajou, Eldiablo et Djilian Deroche S’il suffisait qu’on s’aime – Chronique des années “PMA pour toutes”, Daphné Guillot Madelaine avant l’aube, Sandrine Colette J’aurais…

Jólastemning og þari föstudaginn 13. desember 2024 kl. 16-18

Alliance Française í Reykjavík býður ykkur öllum að enda árið með jólastemningu fyrir alla föstudaginn 13. desember 2023 kl. 16:00-18:00 Á þessum degi verður boðið upp á að skreyta jólatréð okkar frá Skógræktarfélagi Íslands og smakka vörur með þara og sjávarfangi frá Icelandic Fine Food samstarfsaðila okkar sem verður á staðnum til að kynna vörurnar…

Tónlistarstund á frönsku fyrir yngstu börnin (0 til 5 ára) – sunnudaginn 8. desember 2024 kl. 11:30-12:00

Alliance Française býður upp á mánaðarlega tónlistarstund á frönsku fyrir yngstu börnin (frá 0 til 5 ára) á bókasöfnum okkar í Grófinni, Árbær og Úlfarsárdal. Viltu að börnin þín uppgötvi vinsælustu lögin í Frakklandi? Antoine syngur hefðbundnar barnavísur sem og vinsæl lög og leikur undir á gítar. Börnin mega leika undir á hljóðfæri hjá Antoine ef þau…

Nýjar barnabækur – Nóvember 2024

Nýjar barnabækur í Alliance Française í Reykjavík Les chiens pirates et le vaisseau fantôme, Clémentine Mélois / Rudy Spiessert Les chiens Pirates – Dans les griffes de Barbechat !, Clémentine Mélois / Rudy Spiessert La compagnie des griffes, Clémentine Mélois / Rudy Spiessert Oncle Kid Victor Pouchet, Patrice Killofer Les 7 ours Nain contre le…

Nýjar bækur – Nóvember 2024

Nýjar bækur í Alliance Française í Reykjavík Alors c’est bien, Clémentine Mélois Le nom sur le mur, Hervé Le Tellier Jacaranda, Gael Faye Aucun respect, Emmanuelle Lambert Matignon la nuit, Nicolas Idier L’option légère, Victor Pouchet Jour de ressac, Maylis de Kerangal Archipels, Hélène Gaudy Vous êtes l’amour malheureux du Füher, Jean-Noel Orengo Houris, Kamel…

Ritsmiðja á frönsku fyrir 8 til 13 ára börn – Búum til jólablað! – fimmtudaga kl. 16-18

Búum til jólablað! Hefur þú áhuga á blaðamennsku? Langar þig að taka viðtal við jólasveininn? Kanntu að tala um veðrið? Viltu skrifa sögur? Hvað um að deila uppskrift og skrifa hana? Það er nú hægt með því að taka þátt í ritsmiðjunni í Alliance Française! Á þessari ritsmiðju mun það snúast um að finna titil,…

Listasmiðja á frönsku “Undirbúum jólin” fyrir 4 til 6 ára börn – fimmtudaga kl. 9-12

Undirbúum jólin! Þessi listasmiðja er ætluð börnum á aldrinum 4 til 6 ára og hefur það markmið að efla frönsku í talmáli með því að bjóða upp á skemmtileg verkefni fyrir ung börn: tónlist, leikir, sögur, föndur o.s.frv. Þema: Undirbúum jólin! Upplýsingar Aldur: 4 til 6 ára Lágmark og hámark þátttakenda : 4 til 8…