Sýning á kvikmyndinni „Cohabiter“ eftir Halima Elkhatabi og matarsmökkun föstudaginn 4. apríl 2025 kl. 19

Sýning á kanadísku kvikmyndinni Cohabiter eftir Halima Elkhatabi – með smökkun á kanadískum matvælum Kanadíska sendiráðið á Íslandi býður þér í einstaka kvöldstund með sýningu á kvikmyndinni Cohabiter eftir Halima Elkhatabi. Þessi áhrifamikla heimildamynd fjallar um áskoranir og fjölbreytileika samlífsins í gegnum innblásnar frásagnir. Eftir sýninguna verður boðið upp á smökkun á kanadískum matvælum, frábært…

Sýning á heimildamyndinni „Voyages“, spjall, tónlist og léttvínsglas föstudaginn 28. mars 2025 kl. 19

Sýning á heimildamyndinni „Voyages“, spjall, tónlist og léttvínsglas Komdu og upplifðu einstaka kvöldstund með sýningu á heimildamyndinni “Voyages, de celles et ceux que les chemins font” í viðurvist franska leikstjórans Gabriel Cauchemet og íslenska tónlistarmannsins Borgars Magnasonar. Þessi ljóðræna kvikmynd fjallar um ferðalög – landfræðileg, persónuleg og listræn – í gegnum frásagnir fólks frá ólíkum menningarheimum.…

Sögustund á frönsku “Sögur frá Québec” föstudaginn 28. mars 2025 kl. 14:30-15:30

Sögustund á frönsku “Sögur frá Québec” Kennarar Alliance Française bjóða börnunum í ferðalag til Kanada með dásamlegum þjóðsögum! Uppgötvið sögur fullar af skemmtilegum persónum, forvitnilegum verum og heillandi hefðum. Skemmtilegur og lifandi lestur sem fær börnin til að dreyma, hlæja og ferðast í gegnum ímyndunaraflið sitt! Töfrandi stund fyrir alla fjölskylduna! 🌟📚 Frekari upplýsingar Sögustundin…

“Níels er Napoléon” Hátíðarsýning og vínsmökkun fimmtudaginn 20. mars 2025

Hver var Napoleon? Hver er Níels? Níels er Napoleon. „Níels er Napleon“ er lífleg leiksýning og óhefðbundin vínsmökkun. Láttu leiða þig í töfrandi ferðalag um söguslóðir Napóleons þar sem þú kynnist keisaranum í gegnum keiminn. Tres amusant og tres charmant leiksýning úr smiðju Gunnars S. Jóhannessonar í meðförum Níelsar. Níels Girerd er hálfur frakki sem…

Frönsk málfræði í gegnum leik – Vorönn 2025 – fimmtudaga kl. 18:15-20:15

Frönsk málfræði í gegnum leik Þessi vinnustofa er ætlað nemendum á A2+ stigi sem vilja styrkja færni sína í franskri málfræði á skemmtilegan hátt. Með fjölbreyttum og gagnvirkum leikjum fá þátttakendur tækifæri til að uppgötva og æfa mikilvægar setningagerðir á náttúrulegan og áhugaverðan hátt. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma einu sinni í hverri viku.…

Bon voyage ! Franska á ferðalagi fyrir byrjendur – Vorönn 2025 – þriðjudaga kl. 10-12

Franska á ferðalagi fyrir byrjendur Hefur þú áhuga á að uppgötva Frakkland? Ætlar þú að fara til Frakklands í sumar? Þetta þemanámskeið er ætlað þeim sem vilja ferðast í frönskumælandi löndum. Markmiðið er að auðvelda dvölina með því að læra frönsku sem er töluð daglega. Einnig verður farið yfir helstu atriði í franskri menningu. Ferðataskan…

Bon voyage ! Franska á ferðalagi fyrir byrjendur – Vorönn 2025 – fimmtudaga kl. 18:15-20:15

Franska á ferðalagi fyrir byrjendur Hefur þú áhuga á að uppgötva Frakkland? Ætlar þú að fara til Frakklands í sumar? Þetta þemanámskeið er ætlað þeim sem vilja ferðast í frönskumælandi löndum. Markmiðið er að auðvelda dvölina með því að læra frönsku sem er töluð daglega. Einnig verður farið yfir helstu atriði í franskri menningu. Ferðataskan…

Hátíð franskrar tungu mars 2025

Alliance Française í Reykjavík býður upp á hátíð franskrar tungu 2025 í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi. L’Alliance Française de Reykjavík propose le festival de la francophonie 2025 en collaboration avec l’ambassade de France en Islande. MENNINGARVIÐBURÐIRDAGSKRÁ HÁTÍÐARINNARfrá 11. til og með 29. mars á opnunartíma í Alliance Française í Reykjavík “Extra tilfinning” Sýning…

Bókmenntir á frönsku – Vorönn 2025 – þriðjudaga kl. 18:15-20:15 (FULLBÓKAÐ)

Franskar bókmenntir Bókmenntanámskeiðið er fyrir þá sem vilja bæta við kunnáttu sína í frönsku með því að lesa og greina verk bókmennta eða heimilda. Markmið bókmenntanámskeiðsins er að lesa og greina bókmenntatexta. Nemandinn geti nýtt málvísindi og tungumálið (málfræði, orðaforði o.s.frv.) og greint merkingu textans. Þar er líka tækifæri til að tala um menningu og…

Talnámskeið í frönsku fyrir lengra komna – Vorönn 2025 – þriðjudaga kl. 18:15-20:15

Talnámskeið í frönsku fyrir lengra komna Talnámskeiðið hefur það markmið að efla samræður, framburð á frönsku með því að nota hljóðfræði, hljómfall og málfræði í talmáli. Talnámskeiðið er líka að sjálfsögðu tækifæri til að efla frönskukunnáttu sína í talmáli í gegnum samræður. Fjallað er um ýmis þemu sem tengjast fréttum, þjóðfélaginu, menningu Frakklands o.s.frv. Námskeiðið…