DELF-DALF fyrir allan almenning frá 1. til og með 5. desember 2025

Alliance Française í Reykjavík býður upp á DELF-DALF prófið fyrir allan almenning frá 1. til og með 5. desember 2025. Skráning fyrir 23. nóvember í síðasta lagi. Vottorðin eru alþjóðleg, renna ekki út og eru viðurkennd af Menntamálaráðuneyti Frakklands. Prófin eru stöðluð og vottuð af France Éducation International. Prófdæmi DELF-DALF fyrir fullorðna hér. Ráðgjöf – alliance@af.is…

Sólveigar Anspach verðlaunin 2026

Nú er opið fyrir skráningar í stuttmyndakeppni Sólveigar Anspach 2026. Lokað verður fyrir skráningar þann 15. október 2025 Markmið stuttmyndasamkeppni Sólveigar Anspach er að heiðra stuttmyndir sem leikstýrt er af frönskum eða frönskumælandi / íslenskum eða íslenskumælandi konum, en um leið að styðja við frumlega kvikmyndagerð kvenna. Skilyrði fyrir þátttöku eru eftirfarandi: að leikstjóri stuttmyndarinnar…

Bakstur á frönsku með Klöru – Îles flottantes – laugardaginn 18. október 2025 kl. 14-16

Komdu að læra að búa til Îles flottantes! Île flottante er klassískur eftirréttur í franskri kökugerðarlist, gerður úr léttum stífþeyttum eggjahvítum sem eru soðnar og lagðar varlega ofan á mjúka vanillukremeðju (crème anglaise). Þessi andstæða milli léttleika eggjahvítanna og þykktar kremið gerir þennan eftirrétt bæði fágaðan og girnilegan. Oft er hann skreyttur með gylltum karamellusírópi…