Sýning á kvikmyndinni „Cohabiter“ eftir Halima Elkhatabi og matarsmökkun föstudaginn 4. apríl 2025 kl. 19

Sýning á kanadísku kvikmyndinni Cohabiter eftir Halima Elkhatabi – með smökkun á kanadískum matvælum Kanadíska sendiráðið á Íslandi býður þér í einstaka kvöldstund með sýningu á kvikmyndinni Cohabiter eftir Halima Elkhatabi. Þessi áhrifamikla heimildamynd fjallar um áskoranir og fjölbreytileika samlífsins í gegnum innblásnar frásagnir. Eftir sýninguna verður boðið upp á smökkun á kanadískum matvælum, frábært…

Sýning á heimildamyndinni „Voyages“, spjall, tónlist og léttvínsglas föstudaginn 28. mars 2025 kl. 19

Sýning á heimildamyndinni „Voyages“, spjall, tónlist og léttvínsglas Komdu og upplifðu einstaka kvöldstund með sýningu á heimildamyndinni „Voyages, de celles et ceux que les chemins font“ í viðurvist franska leikstjórans Gabriel Cauchemet og íslenska tónlistarmannsins Borgars Magnasonar. Þessi ljóðræna kvikmynd fjallar um ferðalög – landfræðileg, persónuleg og listræn – í gegnum frásagnir fólks frá ólíkum menningarheimum.…

Sögustund á frönsku „Sögur frá Québec“ föstudaginn 28. mars 2025 kl. 14:30-15:30

Sögustund á frönsku „Sögur frá Québec“ Kennarar Alliance Française bjóða börnunum í ferðalag til Kanada með dásamlegum þjóðsögum! Uppgötvið sögur fullar af skemmtilegum persónum, forvitnilegum verum og heillandi hefðum. Skemmtilegur og lifandi lestur sem fær börnin til að dreyma, hlæja og ferðast í gegnum ímyndunaraflið sitt! Töfrandi stund fyrir alla fjölskylduna! 🌟📚 Þessi viðburður er…

„Níels er Napoléon“ Hátíðarsýning og vínsmökkun fimmtudaginn 20. mars 2025

Hver var Napoleon? Hver er Níels? Níels er Napoleon. „Níels er Napleon“ er lífleg leiksýning og óhefðbundin vínsmökkun. Láttu leiða þig í töfrandi ferðalag um söguslóðir Napóleons þar sem þú kynnist keisaranum í gegnum keiminn. Tres amusant og tres charmant leiksýning úr smiðju Gunnars S. Jóhannessonar í meðförum Níelsar. Níels Girerd er hálfur frakki sem…

Hátíð franskrar tungu mars 2025

Alliance Française í Reykjavík býður upp á hátíð franskrar tungu 2025 í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi. L’Alliance Française de Reykjavík propose le festival de la francophonie 2025 en collaboration avec l’ambassade de France en Islande. MENNINGARVIÐBURÐIRDAGSKRÁ HÁTÍÐARINNARfrá 11. til og með 29. mars á opnunartíma í Alliance Française í Reykjavík „Extra tilfinning“ Sýning…

„extra tilfinning“ eftir Claire Paugam – Einkasýning – 1. febrúar til og með 1. júní 2025

„extra tilfinning“ eftir Claire Paugam – Einkasýning extra tilfinning, einkasýning Claire Paugam, leikur sér með ímynd ljósmynda sem fullkomin birtingarmynd raunveruleikans. Með því að breyta myndunum bæði líkamlega og stafrænt, taka ljósmyndir hennar á sig ljóðræna vídd, spegilmynd af aukatilfinningunn (sentiment extra) sem hún finnur við myndatöku. extra nálægt er staðbundin innsetning búin til fyrir anddyri…