Gallerí ullarlampi – Sýning í tilefni af HönnunarMars frá 25. til og með 27. apríl 2024

Gallerí ullarlampi – Sýning í tilefni af HönnunarMars Gallerí ullarlampi er sýning sem sýnir röð ljósabúnaðar sem hannaður er af nemendum við vöruhönnunarnám við École Supérieure d’Arts Appliqués et Textile (ESAAT). Með innblástur frá landslagi, ríkum litum og flókinni áferð Íslands hafa nemendur kannað einstaka eiginleika náttúrulegra efna. Sýningin leggur áherslu á fjölhæfni, hlýju og…

Listin talar tungum – leiðsögn á frönsku í Hafnarhúsi sunnudaginn 21. apríl 2024 kl. 13

Listin talar tungum – leiðsögn á frönsku í Hafnarhúsi Florence Courtois, Erasmus starfsnemi í menningarstjórnun, verður með leiðsögn á frönsku um sýninguna D-vítamín í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi sunnudaginn 21. apríl kl. 13.00 D-vítamín er aukaskammtur skapandi orku úr myndlistarlífi samtímans hér á landi. Á sýningunni kemur saman úrval upprennandi listamanna með glæný og nýleg…

Bíókvöld „Les jours heureux“ eftir Chloé Robichaud, miðvikudaginn 17. apríl 2024 kl. 20:30

Bíókvöld „Les jours heureux“ eftir Chloé Robichaud Hefur þú einhvern tíma séð glæsilega bláa kvikmyndaherbergið hjá Önnu Jónu? Við bjóðum ykkur að uppgötva þennan stórkostlega veitingastað og kvikmyndahús í tilefni af bíókvöldi. Alliance Française býður, í samstarfi við Önnu Jónu og sendiráð Kanada á Íslandi, upp á sýningu bíómyndarinnar „Les jours heureux – Days of…

Tónlistarstund á frönsku fyrir yngstu börnin (0 til 5 ára) – sunnudaginn 14. apríl 2024 kl. 11:30-12:00

Alliance Française býður upp á mánaðarlega tónlistarstund á frönsku fyrir yngstu börnin (frá 0 til 5 ára) í bókasöfnum Reykjavíkur. Viltu að börnin þín á aldrinum 0 til 5 ára uppgötvi vinsælustu lögin í Frakklandi? Antoine flytur hefðbundnar barnavísur og lög með gítar. Hljóðfæri eru í boði fyrir börn sem vilja leika undir hjá Antoine.…

Vísindasmiðjur á frönsku fyrir börn (5-8 ára) – Vorönn 2024 – föstudaga kl. 16:00-17:30

Hefur barnið þitt áhuga á vísindum? Þessar vísindasmiðjur eru ætlaðar börnum frá 5 til 8 ára aldurs sem vilja efla frönskukunáttu sína í gegnum skemmtilegar vísindatilraunir. Börnin muna læra að nota frönsku á skemmtilega, skapandi og vísindalegan hátt! Nemendur munu uppgötva grunnhugtök eðlisfræði, efnafræði og líffræði með því að nota skemmtilegar tilraunir og einfaldar útskýringar.…