Nýjar bækur – Desember 2024

Nýjar bækur í Alliance Française í Reykjavík La route, Manu Larcenet La dernière nuit d’Anne Bonny, Claire Richard Outre-mères : Le scandale des avortements forcés à La Réunion, Sophie Adriansen Anjale Carcajou, Eldiablo et Djilian Deroche S’il suffisait qu’on s’aime – Chronique des années „PMA pour toutes“, Daphné Guillot Madelaine avant l’aube, Sandrine Colette J’aurais…

Jólastemning og þari föstudaginn 13. desember 2024 kl. 16-18

Alliance Française í Reykjavík býður ykkur öllum að enda árið með jólastemningu fyrir alla föstudaginn 13. desember 2023 kl. 16:00-18:00 Á þessum degi verður boðið upp á að skreyta jólatréð okkar frá Skógræktarfélagi Íslands og smakka vörur með þara og sjávarfangi frá Icelandic Fine Food samstarfsaðila okkar sem verður á staðnum til að kynna vörurnar…

Tónlistarstund á frönsku fyrir yngstu börnin (0 til 5 ára) – sunnudaginn 8. desember 2024 kl. 11:30-12:00

Alliance Française býður upp á mánaðarlega tónlistarstund á frönsku fyrir yngstu börnin (frá 0 til 5 ára) á bókasöfnum okkar í Grófinni, Árbær og Úlfarsárdal. Viltu að börnin þín uppgötvi vinsælustu lögin í Frakklandi? Antoine syngur hefðbundnar barnavísur sem og vinsæl lög og leikur undir á gítar. Börnin mega leika undir á hljóðfæri hjá Antoine ef þau…