9 daga ferð á Korsíku – Menning og matargerð – 9. til og með 17. maí 2023

Vantar þig vitamín D? Ferðastu á eyju fegurðar í haust! Skoðaðu Korsíku í 9 daga (8 nætur) til að uppgötva lífræna og staðbundna menningu og matargerð eyjunnar. Hópferð ferð með nætur í Bastia, Calvi, Ajaccio og Porto-Vecchio. Frönskumælandi og íslenskumælandi leiðsögumaður. 9. til og með 17. maí 2023 Frekari upplýsingar: insulaserena@gmail.com eða 8537778Upplýsingar og skráningVerðInnifaliðEkki…

Bíóklúbbur á frönsku „Allons enfants“, föstudaginn 17. febrúar 2023 kl. 19:30

„Allons enfants“ Alliance Française í Reykjavík býður upp á sýningu heimildarmyndarinnar „Allons enfants“ eftir Thierry Demaizière og Alban Teurlai með enskum texta (110 mín). Ágrip „Dancing is drive. You have it or not.“ „The Turgot is not a country club,“ the school’s principle warns, welcoming the newcomers, „here, we don’t give in, and we don’t…

Rugby leikur Írland-Frakkland í beinni útsendingu, laugardaginn 11. febrúar 2023 kl. 13:30

Rugby leikur Írland-Frakkland Reykjavík Raiders og Alliance Française bjóða ykkur á að hittast í Tryggvagötu 8, 2. hæð laugardaginn 11. febrúar 2023 kl. 13:30 til að horfa á leikinn Írland-Frakkland í beinni útsendingu. Leikurinn hefst kl. 14:15. Drykkir verða í boði (vín, ávaxtasafi og bjór) en hikið ekki við að koma með auka drykkir og…

Sýning „Champion·ne·s“ frá 7. til og með 28. febrúar 2023

Sýning „Champion·ne·s“ Í tilefni af næstu Ólympíu- og Ólympíuleikum fatlaðra sem haldnir verða í París árið 2024, stendur Alliance Française de Reykjavík, í samvinnu við franska sendiráðið á Íslandi og Terre de Jeux 2024, fyrir ljósmyndasýningu frá 7. til 28. febrúar 2023. Sýningin sem ber nafnið „Champion.ne.s“ varpar ljósi á fjóra einstaklinga í frjálsíþróttum: Arnaud…

Franska kvikmyndahátíðin 2023

Alliance Française í Reykjavík, franska sendiráðið á Íslandi og Bíó Paradís, í samstarfi við Institut français kynna tuttugustu og þriðju frönsku kvikmyndahátíðina sem verður haldin frá 20. til 29. janúar 2023 í Bíó Paradís. 25% afsláttur fyrir meðlimi Alliance Française í Reykjavík Sala með afslætti verður bara í boði á staðnum í Bíó Paradís. Það verður að…