Sólveigar Anspach verðlaunin 2025

Nú er opið fyrir skráningar í stuttmyndakeppni Sólveigar Anspach 2025. Lokað verður fyrir skráningar þann 29. október 2024 Markmið stuttmyndasamkeppni Sólveigar Anspach er að heiðra stuttmyndir sem leikstýrt er af frönskum eða frönskumælandi / íslenskum eða íslenskumælandi konum, en um leið að styðja við frumlega kvikmyndagerð kvenna. Skilyrði fyrir þátttöku eru eftirfarandi: að leikstjóri stuttmyndarinnar…

Spilaklúbbur á frönsku í Spilavinum föstudaginn 27. september 2024 kl. 19:00-20:30

Skemmtið ykkur á frönsku! Spilaklúbburinn er mánaðarlegur viðburður fyrir frönskumælandi eða fyrir þá sem tala þegar smá frönsku. Þetta er notaleg fjölskyldustund fyrir börn frá 8 ára og fullorðna. Klúbburinn er í umsjón Héloïse sem mun bjóða ykkur upp á úrval af fjölbreyttum borðspilum. Hægt verður að bjóða upp á mismunandi leiki ef hópurinn er…

Sýning myndarinnar „FEU“ eftir Lucas Allain föstudaginn 20. september 2024 kl. 18

Sýning myndarinnar „FEU“ eftir Lucas Allain Sýning á kvikmyndinni „FEU“ (Eldur) eftir Lucas Allain að leikstjóra viðstöddum. Myndin er framleidd af Arte. Leikstjórinn Lucas Allain mun kynna mynd sína „FEU“ sem er tekin upp að miklu leyti á Íslandi. Myndin er sú fyrsta í röð seríu sem heitir „Terres de légendes“ og er um frumefnin…

Tónlistarstund á frönsku fyrir yngstu börnin (0 til 5 ára) – sunnudaginn 15. september 2024 kl. 11:30-12:00

Alliance Française býður upp á mánaðarlega tónlistarstund á frönsku fyrir yngstu börnin (frá 0 til 5 ára) á bókasöfnum okkar í Grófinni, Árbær og Úlfarsárdal. Viltu að börnin þín uppgötvi vinsælustu lögin í Frakklandi? Antoine syngur hefðbundnar barnavísur sem og vinsæl lög og leikur undir á gítar. Börnin mega leika undir á hljóðfæri hjá Antoine ef þau…