Hátíð franskrar tungu mars 2024

Alliance Française í Reykjavík býður upp á hátíð franskrar tungu 2024 í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi. L’Alliance Française de Reykjavík propose le festival de la francophonie 2024 en collaboration avec l’ambassade de France en Islande. MENNINGARVIÐBURÐIRDAGSKRÁ HÁTÍÐARINNARfrá 1. til og með 23. mars á opnunartíma í Alliance Française í Reykjavík „La Belgique dans…

Franska kvikmyndahátíðin 2024

Alliance Française í Reykjavík, franska sendiráðið á Íslandi og Bíó Paradís, í samstarfi við Institut français kynna tuttugustu og fjórðu frönsku kvikmyndahátíðina sem verður haldin frá 19. til 28. janúar 2024 í Bíó Paradís. 25% afsláttur fyrir meðlimi Alliance Française í Reykjavík Sala með afslætti verður bara í boði á staðnum í Bíó Paradís. Það verður að…

Teiknimyndahátíð – Október 2023

Alliance Française í Reykjavík býður upp á teiknimyndahátíðina 2023 í samstarfi við Institut Français og Afca. L’Alliance Française de Reykjavík propose la fête du cinéma d’animation 2023 organisée par l’Institut Français et l’association française du cinéma d’animation (Afca). DAGSKRÁ Skemmtilegar teiknimyndir verða sýndar í Alliance Française í Reykjavík frá 26. til og með 30. október…

Keimur 2021

„Keimur 2021 – Korsíka“ Í nóvember 2021 bjóða Alliance Française í Reykjavík og sendiráð Frakklands á Íslandi, í samtarfi við Korsíska íslenska bandalagið, Agence du tourisme de la Corse og Office du Développement Agricole et Rural de Corse, í fjórða skiptið upp á hátíð fyrir bragðlaukana sem nefnist Keimur. Hátíðin á þessu ári er helguð…

Les Fêtes galantes 2020

„Les Fêtes galantes“ er lítil menningarhátíð sem er tileinkuð ýmiskonar miðlunum ástarinnar. Hátíðin býður upp ástarorðræður í gegnum fjölhæfa atburði: myndlistarsýningu, bækur, tónleika, o.s.frv. Tveir viðburðir; „Le Boudoir“ og „Les nuits d‘une demoiselle“ verða í boði í tilefni þessarar fyrstu hátíðar. „Les Fêtes galantes“ er lítil menningarhátíð sem er tileinkuð ýmiskonar miðlunum ástarinnar. Hátíðin býður…

Bókahátíð 2019

Þriðja bókahátiðin Laugardaginn 2. nóvember 2019, kl. 13-17 býður Alliance Francaise í Reykjavík þriðja sinni til bókahátíðar. Í boði verður bókamarkaður, sala þriggja bóka eftir Tomi Ungerer á íslensku sem am forlag gaf út, sýningin „R YKJ V K, SNAPSHOTS“ eftir Philippe Guerry og skapandi vinnustofa um ritlist, teikningu og framleiðsla smábóka. DAGSKRÁ 2. NÓVEMBER…