Bakstur á frönsku með Klöru – Bourdaloue-baka – laugardaginn 25. október 2025 kl. 14-16

Komdu að læra að baka Bourdaloue-böku! Bourdaloue-bakan er klassísk frönsk eftirréttarkaka sem á uppruna sinn í París. Hún er gerð úr smjördeigsskel sem fyllt er með möndlukremi (frangipane) og soðnum perum. Hún er mjúk, rík á bragðið og með ilmi af möndlum og ávöxtum. Þetta er glæsileg baka sem oft er borin fram á kaffihúsum…

Bakstur á frönsku með Klöru – Îles flottantes – laugardaginn 18. október 2025 kl. 14-16

Komdu að læra að búa til Îles flottantes! Île flottante er klassískur eftirréttur í franskri kökugerðarlist, gerður úr léttum stífþeyttum eggjahvítum sem eru soðnar og lagðar varlega ofan á mjúka vanillukremeðju (crème anglaise). Þessi andstæða milli léttleika eggjahvítanna og þykktar kremið gerir þennan eftirrétt bæði fágaðan og girnilegan. Oft er hann skreyttur með gylltum karamellusírópi…

Bókmenntir á frönsku – Vetrarönn 2025 – þriðjudaga kl. 18:15-20:15

Franskar bókmenntir Bókmenntanámskeiðið er fyrir þá sem vilja bæta við kunnáttu sína í frönsku með því að lesa og greina verk bókmennta eða heimilda. Markmið bókmenntanámskeiðsins er að lesa og greina bókmenntatexta. Nemandinn geti nýtt málvísindi og tungumálið (málfræði, orðaforði o.s.frv.) og greint merkingu textans. Þar er líka tækifæri til að tala um menningu og…

Talnámskeið í frönsku fyrir lengra komna – Vetrarönn 2025 – þriðjudaga kl. 18:15-20:15

Talnámskeið í frönsku fyrir lengra komna Talnámskeiðið hefur það markmið að efla samræður, framburð á frönsku með því að nota hljóðfræði, hljómfall og málfræði í talmáli. Talnámskeiðið er líka að sjálfsögðu tækifæri til að efla frönskukunnáttu sína í talmáli í gegnum samræður. Fjallað er um ýmis þemu sem tengjast fréttum, þjóðfélaginu, menningu Frakklands o.s.frv. Námskeiðið…

Talnámskeið í frönsku fyrir lengra komna – Vetrarönn 2025 – fimmtudaga kl. 18:15-20:15

Talnámskeið í frönsku fyrir lengra komna Talnámskeiðið hefur það markmið að efla samræður, framburð á frönsku með því að nota hljóðfræði, hljómfall og málfræði í talmáli. Talnámskeiðið er líka að sjálfsögðu tækifæri til að efla frönskukunnáttu sína í talmáli í gegnum samræður. Fjallað er um ýmis þemu sem tengjast fréttum, þjóðfélaginu, menningu Frakklands o.s.frv. Námskeiðið…

Fjölmiðlanir á frönsku (Stig B2/C1) – Vetrarönn 2025 – fimmtudaga kl. 18:15-20:15

Samræður um fréttir á frönsku (stig B2/C1) Þessi smiðja er ætluð nemendum á B2/C1 stigi sem vilja bæta munnlega tjáningu sína á frönsku með því að taka þátt í umræðum um fréttir og samtímaviðburði. Í hverri kennslustund verða lensar greinar sem kennarinn velur og fjalla um fjölbreytt efni (samfélag, menning, stjórnmál, umhverfismál o.s.frv.). Markmiðið er…

Frönskunámskeið fyrir nemendur á millistigi (11 til 15 ára aldurs) À la une 3 – miðvikudaga kl. 16:30-18:00

Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur með grunn er ætlað börnum frá 11 til 15 ára aldurs. Stig námskeiðsins er A2/B1. Nemendur læra hvernig á að tala um smekk sinn og skoðanir, að gefa jákvætt eða neikvætt álit, að tala um minningar, að spyrja um nánari upplýsingar og að skilja gefnar upplýsingar o.s.fv. Nemendur eru hvattir að…

Frönskunámskeið fyrir byrjendur (8 til 11 ára aldurs) Cap sur 1 – þriðjudaga kl. 16:45-18:00

Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur er ætlað börnum frá 8 til 11 ára aldurs. Þau eru í grunnskóla á Íslandi. Þetta námskeið er fyrir byrjendur í frönsku (A1.1). Nemendur læra að skilja og nota auðveldar setningar og orðaforða um daglegt líf. Nemendurnir eru hvattir að tjá sig á frönsku í námskeiðinu samkvæmt ýmsum þemum: daglegt líf,…

Listasmiðja á frönsku fyrir börn (5-8 ára) – Haustönn 2025 – föstudaga kl. 16:00-17:30

Gefðu barninu þínu tækifæri til að skapa og læra á frönsku í gegnum leik og list. Í þessari smiðju taka börnin þátt í fjölbreyttum handverkverkefnum (teikna, mála, líma) og tala saman á frönsku allan tímann – í hlýlegu og hvetjandi umhverfi. Frábær leið fyrir börn að æfa frönsku á eðlilegan hátt með jafnöldrum sínum. Upplýsingar…

Leiklist á frönsku fyrir börn (8-12 ára) – Haustönn 2025 – föstudaga kl. 15:45-17:45

Þessi vinnustofa er ætluð börnum frá 8 til 12 ára aldurs sem vilja efla frönskukunáttu sína í gegnum leiklist. Nemendur æfa sig á frönsku í talmáli og læra að stjórna líkama sínum, rödd sinni og tilfinningum sínum. Þeir læra að nota frönsku á skemmtilega og skapandi hátt. Í lok vinnustofunnar verður í boði leiksýning handa…