Bakstur á frönsku með Klöru – Basknesk kaka – laugardaginn 22. nóvember 2025 kl. 14-17

Komdu að læra að baka baskneska köku! Baskneska kakan er hefðbundinn eftirréttur frá Baskalandi í suðvesturhluta Frakklands. Hún er búin til úr smjördeigi með gullinbrúnu og stökku yfirborði og er fyllt annaðhvort með vanillubragðaðri bökunarkremi eða með kirsuberjasultu. Hver fjölskylda eða bær á sína eigin uppskrift og kakan er sterk táknmynd baskneskrar menningar. Um smiðjuna…

Bakstur á frönsku með Klöru – Jólasmákökur – laugardaginn 13. desember 2025 kl. 14-16

Komdu að læra að baka jólasmákökur! Í Alsace-héraðinu í Frakklandi er aðventan tengd sterkri hefð fyrir bredeles – litlum jólakökum sem eru bakaðar heima. Hver fjölskylda bakar nokkrar tegundir, með kanil, heslihnetum, anís, smjöri eða súkkulaði. Þessar góðgætiskökur eru oft gefnar í gjöf eða bornar fram með jólaglöggi eða kaffi. Þetta er ekki aðeins sælgæti heldur…

Bakstur á frönsku með Klöru – Bourdaloue-baka – laugardaginn 25. október 2025 kl. 14-16

Komdu að læra að baka Bourdaloue-böku! Bourdaloue-bakan er klassísk frönsk eftirréttarkaka sem á uppruna sinn í París. Hún er gerð úr smjördeigsskel sem fyllt er með möndlukremi (frangipane) og soðnum perum. Hún er mjúk, rík á bragðið og með ilmi af möndlum og ávöxtum. Þetta er glæsileg baka sem oft er borin fram á kaffihúsum…

A2.1 – Vetrarönn 2025 – Almennt námskeið – mánudaga og miðvikudaga kl. 10-12

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Millistig og notkun tungumálsins 1 Námskeiðið A2.1 er í beinu framhaldi af A1 og gefur nemendunum tækifærið á að læra hvernig á að fagna einhverju, að skipuleggja viðburð, að segja gamansögu o.s.fv. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma tvisvar í hverri viku. 8 vikur af námskeiðum (32 klst.) Staðnám með…

A1.1 – Vetrarönn 2025 – Almennt námskeið – mánudaga og miðvikudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Byrjunarstig 1 Nemendur í A1.1 læra undirstöðuþætti í frönsku: að kynna sig og aðra, að biðja um upplýsingar og veita upplýsingar, að tala um áhugamál sín o.s.fv. Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa aldrei lært frönsku áður. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma tvisvar í hverri viku. (32 klst.)…

A1.1 – Vetrarönn 2025 – Almennt námskeið – þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Byrjunarstig 1 Nemendur í A1.1 læra undirstöðuþætti í frönsku: að kynna sig og aðra, að biðja um upplýsingar og veita upplýsingar, að tala um áhugamál sín o.s.fv. Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa aldrei lært frönsku áður. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma tvisvar í hverri viku. (32 klst.)…

Bókmenntir á frönsku – Vetrarönn 2025 – þriðjudaga kl. 18:15-20:15

Franskar bókmenntir Bókmenntanámskeiðið er fyrir þá sem vilja bæta við kunnáttu sína í frönsku með því að lesa og greina verk bókmennta eða heimilda. Markmið bókmenntanámskeiðsins er að lesa og greina bókmenntatexta. Nemandinn geti nýtt málvísindi og tungumálið (málfræði, orðaforði o.s.frv.) og greint merkingu textans. Þar er líka tækifæri til að tala um menningu og…

Talnámskeið í frönsku A2/B1 – Vetrarönn 2025 – þriðjudaga kl. 18:15-20:15

Talnámskeið í frönsku fyrir lengra komna Talnámskeiðið hefur það markmið að efla samræður, framburð á frönsku með því að nota hljóðfræði, hljómfall og málfræði í talmáli. Talnámskeiðið er líka að sjálfsögðu tækifæri til að efla frönskukunnáttu sína í talmáli í gegnum samræður. Fjallað er um ýmis þemu sem tengjast fréttum, þjóðfélaginu, menningu Frakklands o.s.frv. Námskeiðið…

Talnámskeið í frönsku B2+ – Vetrarönn 2025 – fimmtudaga kl. 18:15-20:15

Talnámskeið í frönsku fyrir lengra komna Talnámskeiðið hefur það markmið að efla samræður, framburð á frönsku með því að nota hljóðfræði, hljómfall og málfræði í talmáli. Talnámskeiðið er líka að sjálfsögðu tækifæri til að efla frönskukunnáttu sína í talmáli í gegnum samræður. Fjallað er um ýmis þemu sem tengjast fréttum, þjóðfélaginu, menningu Frakklands o.s.frv. Námskeiðið…

Fjölmiðlanir á frönsku (Stig B2/C1) – Vetrarönn 2025 – fimmtudaga kl. 18:15-20:15

Samræður um fréttir á frönsku (stig B2/C1) Þessi smiðja er ætluð nemendum á B2/C1 stigi sem vilja bæta munnlega tjáningu sína á frönsku með því að taka þátt í umræðum um fréttir og samtímaviðburði. Í hverri kennslustund verða lensar greinar sem kennarinn velur og fjalla um fjölbreytt efni (samfélag, menning, stjórnmál, umhverfismál o.s.frv.). Markmiðið er…