Spunaspil á frönsku – Seinni Vetrarönn 2026 – föstudaga kl. 16-18
Spunaspil á frönsku Þetta fransknámskeið fyrir fullorðna á A2+ stigi býður upp á leikandi og skemmtilega ímyndaða veröld þar sem hver þátttakandi leikur sinn eigin karakter og tekur virkan þátt í sameiginlegri sögu. Í hverri kennslustund ferðast nemendur um ævintýralegan heim fullan af verkefnum, ráðgátum, óvæntum uppákomum og sameiginlegum ákvörðunum. Aðalmarkmið námskeiðsins er að efla…

