Bókmenntir á frönsku – Haustönn 2025 – þriðjudaga kl. 18:15-20:15

Franskar bókmenntir Bókmenntanámskeiðið er fyrir þá sem vilja bæta við kunnáttu sína í frönsku með því að lesa og greina verk bókmennta eða heimilda. Markmið bókmenntanámskeiðsins er að lesa og greina bókmenntatexta. Nemandinn geti nýtt málvísindi og tungumálið (málfræði, orðaforði o.s.frv.) og greint merkingu textans. Þar er líka tækifæri til að tala um menningu og…

Talnámskeið í frönsku fyrir lengra komna – Haustönn 2025 – þriðjudaga kl. 18:15-20:15

Talnámskeið í frönsku fyrir lengra komna Talnámskeiðið hefur það markmið að efla samræður, framburð á frönsku með því að nota hljóðfræði, hljómfall og málfræði í talmáli. Talnámskeiðið er líka að sjálfsögðu tækifæri til að efla frönskukunnáttu sína í talmáli í gegnum samræður. Fjallað er um ýmis þemu sem tengjast fréttum, þjóðfélaginu, menningu Frakklands o.s.frv. Námskeiðið…

Talnámskeið í frönsku fyrir lengra komna – Haustönn 2025 – fimmtudaga kl. 18:15-20:15

Talnámskeið í frönsku fyrir lengra komna Talnámskeiðið hefur það markmið að efla samræður, framburð á frönsku með því að nota hljóðfræði, hljómfall og málfræði í talmáli. Talnámskeiðið er líka að sjálfsögðu tækifæri til að efla frönskukunnáttu sína í talmáli í gegnum samræður. Fjallað er um ýmis þemu sem tengjast fréttum, þjóðfélaginu, menningu Frakklands o.s.frv. Námskeiðið…

Fjölmiðlanir á frönsku (Stig B2/C1) – Haustönn 2025 – fimmtudaga kl. 18:15-20:15

Samræður um fréttir á frönsku (stig B2/C1) Þessi smiðja er ætluð nemendum á B2/C1 stigi sem vilja bæta munnlega tjáningu sína á frönsku með því að taka þátt í umræðum um fréttir og samtímaviðburði. Í hverri kennslustund verða lensar greinar sem kennarinn velur og fjalla um fjölbreytt efni (samfélag, menning, stjórnmál, umhverfismál o.s.frv.). Markmiðið er…