A1.1 – Haustönn 2024 – Almennt námskeið – mánudaga og miðvikudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Byrjunarstig 1 Nemendur í A1.1 læra undirstöðuþætti í frönsku: að kynna sig og aðra, að biðja um upplýsingar og veita upplýsingar, að tala um áhugamál sín o.s.fv. Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa aldrei lært frönsku áður. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma tvisvar í hverri viku. (32 klst.)…

Textílsmiðja á frönsku fyrir börn (5-8 ára) – Haustönn 2024 – föstudaga kl. 16:00-17:30

Votre enfant aime créer des objets et bijoux ? Les ateliers créatifs sont destinés aux enfants de 5 à 8 ans qui souhaitent améliorer leurs connaissances en français tout en fabriquant de petits objets et bijoux. Les enfants apprendront à utiliser le français de manière créative et artistique ! Cet automne, le matériau utilisé sera…

Leiklist á frönsku fyrir börn (8-12 ára) – Haustönn 2024 – föstudaga kl. 15:45-17:45

Þessi vinnustofa er ætluð börnum frá 8 til 12 ára aldurs sem vilja efla frönskukunáttu sína í gegnum leiklist. Nemendur æfa sig á frönsku í talmáli og læra að stjórna líkama sínum, rödd sinni og tilfinningum sínum. Þeir læra að nota frönsku á skemmtilega og skapandi hátt. Í lok vinnustofunnar verður í boði leiksýning handa…

Frönskunámskeið fyrir sjálfstæða notendur (15 ára+) À plus 5 – laugardaga kl. 10:30-12:00

Þetta frönskunámskeið fyrir sjálfstæða notendur er ætlað unglingum frá 15 ára aldri sem halda áfram í B2. Nemendur læra nýja þekkingu eins og að samþykkja, að taka sárt og að taka afstöðu. Nemendur eru hvattir að tjá sig á frönsku í námskeiðinu samkvæmt ýmsum þemum: daglegt líf, sögur, tónlist og leikir. Þetta námskeið býður nemendum…

Frönskunámskeið fyrir sjálfstæða notendur (15 ára+) À plus 4 – laugardaga kl. 10:30-12:00

Þetta frönskunámskeið fyrir sjálfstæða notendur er ætlað unglingum frá 15 ára sem halda áfram í B1. Nemendur rifja upp lágmarkskunnáttu á frönsku og læra nýja þekkingu eins og að tala um frístundir sínar, að tala um verkefni í framtíðinni, að samþykkja, að taka sárt og að taka afstöðu. Nemendur eru hvattir að tjá sig á…

Frönskunámskeið fyrir byrjendur (11 til 15 ára aldurs) À la une 1 – þriðjudaga kl. 16:30-18:00

Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur er ætlað börnum frá 11 til 15 ára aldurs. Þetta námskeið er fyrir byrjendur í frönsku (A1.1). Nemendur læra að skilja og nota auðveldar setningar og orðaforða um daglegt líf. Nemendurnir eru hvattir að tjá sig á frönsku í námskeiðinu samkvæmt ýmsum þemum: daglegt líf, sögur, tónlist og leikir. Þetta námskeið…

Frönskunámskeið fyrir byrjendur (8 til 11 ára aldurs) Cap sur 1 – miðvikudaga kl. 16:45-18:00

Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur er ætlað börnum frá 8 til 11 ára aldurs. Þau eru í grunnskóla á Íslandi. Þetta námskeið er fyrir byrjendur í frönsku (A1.1). Nemendur læra að skilja og nota auðveldar setningar og orðaforða um daglegt líf. Nemendurnir eru hvattir að tjá sig á frönsku í námskeiðinu samkvæmt ýmsum þemum: daglegt líf,…

Frönskunámskeið fyrir frönskumælandi unglinga (15 ára+) – laugardaga kl. 10:15-11:45

Námskeiðið 6 í Cycle 5 er framhald kennslunnar í námskeiði 5. Nemendurnir halda áfram að dýpka kunnáttuna í frönsku. Nemendur læra að nota frönsku sem skrifmál við ólíkar aðstæður og í fjölbreyttum tilgangi. Þeir bæta þekkingu sína í að skrifa vandaða texta á frönsku. Á þessu námskeiði fylgir kennarinn kennsluáætlun framhaldsskóla í Frakklandi. Hann gerir…

Frönskunámskeið fyrir frönskumælandi unglinga 4.3 (14 ára) – mánudaga kl. 15:15-16:45

Námskeiðið 3 í Cycle 4 er framhald kennslunnar í námskeiði 2. Nemendurnir halda áfram að dýpka kunnáttuna í frönsku. Nemendur læra að nota frönsku sem skrifmál við ólíkar aðstæður og í fjölbreyttum tilgangi. Þeir bæta þekkingu sína í að skrifa vandaða texta á frönsku. Á þessu námskeiði fylgir kennarinn kennsluáætlun stigs 4ème franska menntamálaráðuneytisins. Hann…

Frönskunámskeið fyrir frönskumælandi unglinga 4.2 (13 ára) – þriðjudaga kl. 15:15-16:45

Námskeiðið 2 í Cycle 4 er framhald kennslunnar í námskeiði 1. Nemendur byrja að dýpka kunnáttu sína í frönsku. Nemendur læra að nota frönsku sem skrifmál við ólíkar aðstæður og í fjölbreyttum tilgangi. Þeir bæta þekkingu sína í að skrifa vandaða texta á frönsku. Á þessu námskeiði fylgir kennarinn kennsluáætlun stigs 4ème franska menntamálaráðuneytisins. Hann…