Listasmiðja á frönsku “Undirbúum jólin” fyrir 4 til 6 ára börn – fimmtudaga kl. 9-12

Undirbúum jólin! Þessi listasmiðja er ætluð börnum á aldrinum 4 til 6 ára og hefur það markmið að efla frönsku í talmáli með því að bjóða upp á skemmtileg verkefni fyrir ung börn: tónlist, leikir, sögur, föndur o.s.frv. Þema: Undirbúum jólin! Upplýsingar Aldur: 4 til 6 ára Lágmark og hámark þátttakenda : 4 til 8…

Listasmiðja á frönsku fyrir 5 til 11 ára börn – Hrekkjavaka – Margot Pichon – mánudaginn 28. október 2024 kl. 9:30-12:30

Hrekkjavaka er á bak við dyrnar. Í þessari listasmiðju munu börnin uppgötva heim hrekkjavökunnar og útbúa skraut með ýmsum hætti. Margot Pichon mun bjóða upp á föndur og flóttaleik. Hægt er að láta börnin koma með nesti, borða á staðnum og horfa á teiknimynd kl. 13-14:30 (valkvætt og frítt). Markmið að uppgötva nýjan orðaforða í…

Listasmiðja á frönsku fyrir 7 til 13 ára börn – Sjálfsmyndir – Estelle Pollaert – föstudaginn 25. október 2024 kl. 9:30-12:30

Láttu börnin þín útbúa sjálfsmyndir! Í þessari listasmiðju hafa börnin tækifæri til að búa til sína eigin sjálfsmynd! Þessi smiðja er hönnuð til að hjálpa börnum að tjá sköpunargáfu sína og kanna sjálfsmynd sína í gegnum list. Þátttakendur munu útbúa sjálfsmyndir með listakonunni Estelle Pollaert. Hægt er að láta börnin koma með nesti, borða á…

Listasmiðja á frönsku fyrir 5 til 11 ára börn – Klippimyndir – Estelle Pollaert – fimmtudaginn 24. október 2024 kl. 9:30-12:30

Láttu börnin þín uppgötva matvæli og matargerð á frönsku í gegnum klippimyndalist! Klippimynd (e. Collage) er aðferð í myndlist sem felst í að raða saman hlutum eins og úrklippum úr dagblöðum og öðru tilfallandi á myndflötinn, líma það saman og jafnvel mála síðan, til að mynda nýtt samhengi á milli hlutanna. Þátttakendur munu útbúa klippimyndir…

Textílsmiðja á frönsku fyrir börn (5-8 ára) – Haustönn 2024 – föstudaga kl. 16:00-17:30

Votre enfant aime créer des objets et bijoux ? Les ateliers créatifs sont destinés aux enfants de 5 à 8 ans qui souhaitent améliorer leurs connaissances en français tout en fabriquant de petits objets et bijoux. Les enfants apprendront à utiliser le français de manière créative et artistique ! Cet automne, le matériau utilisé sera…

Leiklist á frönsku fyrir börn (8-12 ára) – Haustönn 2024 – föstudaga kl. 15:45-17:45

Þessi vinnustofa er ætluð börnum frá 8 til 12 ára aldurs sem vilja efla frönskukunáttu sína í gegnum leiklist. Nemendur æfa sig á frönsku í talmáli og læra að stjórna líkama sínum, rödd sinni og tilfinningum sínum. Þeir læra að nota frönsku á skemmtilega og skapandi hátt. Í lok vinnustofunnar verður í boði leiksýning handa…

Frönskunámskeið fyrir sjálfstæða notendur (15 ára+) À plus 5 – laugardaga kl. 10:30-12:00

Þetta frönskunámskeið fyrir sjálfstæða notendur er ætlað unglingum frá 15 ára aldri sem halda áfram í B2. Nemendur læra nýja þekkingu eins og að samþykkja, að taka sárt og að taka afstöðu. Nemendur eru hvattir að tjá sig á frönsku í námskeiðinu samkvæmt ýmsum þemum: daglegt líf, sögur, tónlist og leikir. Þetta námskeið býður nemendum…

Frönskunámskeið fyrir sjálfstæða notendur (15 ára+) À plus 4 – laugardaga kl. 10:30-12:00

Þetta frönskunámskeið fyrir sjálfstæða notendur er ætlað unglingum frá 15 ára sem halda áfram í B1. Nemendur rifja upp lágmarkskunnáttu á frönsku og læra nýja þekkingu eins og að tala um frístundir sínar, að tala um verkefni í framtíðinni, að samþykkja, að taka sárt og að taka afstöðu. Nemendur eru hvattir að tjá sig á…

Frönskunámskeið fyrir byrjendur (11 til 15 ára aldurs) À la une 1 – þriðjudaga kl. 16:30-18:00

Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur er ætlað börnum frá 11 til 15 ára aldurs. Þetta námskeið er fyrir byrjendur í frönsku (A1.1). Nemendur læra að skilja og nota auðveldar setningar og orðaforða um daglegt líf. Nemendurnir eru hvattir að tjá sig á frönsku í námskeiðinu samkvæmt ýmsum þemum: daglegt líf, sögur, tónlist og leikir. Þetta námskeið…

Frönskunámskeið fyrir frönskumælandi unglinga (15 ára+) – laugardaga kl. 10:15-11:45

Námskeiðið 6 í Cycle 5 er framhald kennslunnar í námskeiði 5. Nemendurnir halda áfram að dýpka kunnáttuna í frönsku. Nemendur læra að nota frönsku sem skrifmál við ólíkar aðstæður og í fjölbreyttum tilgangi. Þeir bæta þekkingu sína í að skrifa vandaða texta á frönsku. Á þessu námskeiði fylgir kennarinn kennsluáætlun framhaldsskóla í Frakklandi. Hann gerir…