Ritsmiðja á frönsku fyrir 8 til 13 ára börn – Búum til jólablað! – fimmtudaga kl. 16-18

Búum til jólablað! Hefur þú áhuga á blaðamennsku? Langar þig að taka viðtal við jólasveininn? Kanntu að tala um veðrið? Viltu skrifa sögur? Hvað um að deila uppskrift og skrifa hana? Það er nú hægt með því að taka þátt í ritsmiðjunni í Alliance Française! Á þessari ritsmiðju mun það snúast um að finna titil,…

Listasmiðja á frönsku „Undirbúum jólin“ fyrir 4 til 6 ára börn – fimmtudaga kl. 9-12

Undirbúum jólin! Þessi listasmiðja er ætluð börnum á aldrinum 4 til 6 ára og hefur það markmið að efla frönsku í talmáli með því að bjóða upp á skemmtileg verkefni fyrir ung börn: tónlist, leikir, sögur, föndur o.s.frv. Þema: Undirbúum jólin! Upplýsingar Aldur: 4 til 6 ára Lágmark og hámark þátttakenda : 4 til 8…

Listasmiðja á frönsku fyrir 5 til 11 ára börn – Hrekkjavaka – Margot Pichon – mánudaginn 28. október 2024 kl. 9:30-12:30

Hrekkjavaka er á bak við dyrnar. Í þessari listasmiðju munu börnin uppgötva heim hrekkjavökunnar og útbúa skraut með ýmsum hætti. Margot Pichon mun bjóða upp á föndur og flóttaleik. Hægt er að láta börnin koma með nesti, borða á staðnum og horfa á teiknimynd kl. 13-14:30 (valkvætt og frítt). Markmið að uppgötva nýjan orðaforða í…

Listasmiðja á frönsku fyrir 7 til 13 ára börn – Sjálfsmyndir – Estelle Pollaert – föstudaginn 25. október 2024 kl. 9:30-12:30

Láttu börnin þín útbúa sjálfsmyndir! Í þessari listasmiðju hafa börnin tækifæri til að búa til sína eigin sjálfsmynd! Þessi smiðja er hönnuð til að hjálpa börnum að tjá sköpunargáfu sína og kanna sjálfsmynd sína í gegnum list. Þátttakendur munu útbúa sjálfsmyndir með listakonunni Estelle Pollaert. Hægt er að láta börnin koma með nesti, borða á…

Listasmiðja á frönsku fyrir 5 til 11 ára börn – Klippimyndir – Estelle Pollaert – fimmtudaginn 24. október 2024 kl. 9:30-12:30

Láttu börnin þín uppgötva matvæli og matargerð á frönsku í gegnum klippimyndalist! Klippimynd (e. Collage) er aðferð í myndlist sem felst í að raða saman hlutum eins og úrklippum úr dagblöðum og öðru tilfallandi á myndflötinn, líma það saman og jafnvel mála síðan, til að mynda nýtt samhengi á milli hlutanna. Þátttakendur munu útbúa klippimyndir…