Listasmiðja á frönsku „Undirbúum jólin“ fyrir 4 til 6 ára börn – fimmtudaga kl. 9-12
Undirbúum jólin! Þessi listasmiðja er ætluð börnum á aldrinum 4 til 6 ára og hefur það markmið að efla frönsku í talmáli með því að bjóða upp á skemmtileg verkefni fyrir ung börn: tónlist, leikir, sögur, föndur o.s.frv. Þema: Undirbúum jólin! Upplýsingar Aldur: 4 til 6 ára Lágmark og hámark þátttakenda : 4 til 8…