logo bimodal rouge

Býrð þú fyrir utan höfuðborgarsvæðið? Ertu oft á ferðalagi? Ertu í sóttkví? Er óveður? Viltu frekar læra heima?

Í dag skiptir sveigjanleiki í námi miklu máli. Við bjóðum nú upp á nýja lausn sem gefur nemendum kost á að taka þátt í frönskunámskeiði hvar sem þeir eru. Nemendur geta nú valið á milli tveggja valkosta fyrir hvern tíma í námskeiðinu: að læra á staðnum eða að vera í fjarkennslu í beinni.

Frekari upplýsingar

Þematengd námskeið

Les cours thématiques permettent de continuer à apprendre le français en étudiant un thème linguistique ou culturel.

Vinnustofur

Les ateliers ponctuels permettent de pratiquer le français pendant un moment convivial dédié à un thème ou un usage culturels.

Vinnnustofur

Franska, þýðing, bakstur, vínsmökkun, etc.

En français ou en islandais, les ateliers ponctuels proposent de découvrir la culture française ou la francophonie : ateliers de langue française et de traduction, ateliers culinaires, ateliers d’œnologie, etc.

Þematengd námskeið

Bókmenntir, málfræði, fjölmiðlun, talþjálfun, þýðing, ferðaþjónusta. . .

Les cours thématiques permettent aux étudiants (niveau A2 minimum) de prolonger leur apprentissage du français en découvrant et en étudiant des domaines culturels ou linguistiques spécifiques : littérature, traduction, grammaire, conversation, presse, etc.

Bókmenntanámskeið – „Touriste“ eftir Julien Blanc-Gras
þriðjudaga kl. 18:15 – 20:15 (8 vikur)

Bókmenntanámskeiðið er fyrir þá sem vilja bæta við kunnáttu sína í frönsku með því að lesa og greina verk frönsku bókmenntanna. Markmið bókmenntanámskeiðsins er að lesa og greina bókmenntatexta. Nemandinn geti nýtt málvísindi og tungumálið (málfræði, orðaforði o.s.frv.) og greint merkingu textans.

16 klst.
Alm. verð: 32.960 kr.
(29.960 kr. fyrir 8/03)

Talnámskeið+ og talþjálfun
þriðjudaga kl. 18:15 – 20:15 (8 vikur)

Þetta námskeið er frábært tækifæri til þess að æfa sig í talmáli í gegnum samræður, viðtöl og leik. Þemað er fjölbreytt: fréttir, samfélag og frönsk nútímamenning.

16 klst.
Alm. verð: 32.960 kr.
(29.960 kr. fyrir 8/03)