Alliance Française í Reykjavík býður upp á stöðupróf í frönsku sem erlendu máli til að meta hæfni í tungumálinu, allt frá fyrstu stigum námsins að efri stigum:

    • DELF : vottorð um nám í franskri tungu (A1, A2, B1, B2)
    • DALF : vottorð um ítarlegra nám í franskri tungu (C1, C2)

Vottorð þessi eru:

    • löguð að öllum aldurshópum: börnum, unglingum og fullorðnum.
    • felld að hinum 6 stigum Evrópska viðmiðunarrammans í tungumálakunnáttu: A1, A2, B1, B2, C1, C2.
    • óháð: hvert og eitt metur vald á hinum fjórum hæfniþáttum tungumálsins:
        • skilningur á töluðu máli
        • skilningur á rituðu máli
        • skrifleg tjáning
        • munnleg tjáning.
    • með ótakmarkaðan gildistíma.
    • eru sjálfstæð og óháð: próftakinn getur skráð sig beint í það próf sem hann/hún velur í ljósi stöðu sinnar í tungumálinu.

DELF-DALF fyrir allan almenning

DELF: Vottorð um nám í franskri tungu (A1 til B2)
Hópur: Fullorðnir
DALF: Vottorð um ítarlegra nám í franskri tungu (C1 og C2)
Hópur : Fullorðnir í háskólanámi eða í starfi – allur almenningur

LESA MEIRA

DELF Prim

DELF vottorð um nám í franskri tungu
Hópur : Börn (7 til 12 ára)
Stig námsins : A1.1, A1, A2

LESA MEIRA

DELF Junior

DELF vottorð um nám í franskri tungu
Hópur : unglingar (12 til 17 ára)
Stig : A1 til B2

LESA MEIRA

DELF skólatengt

Vottorð um nám í franskri tungu
Hópur : unglingar (12 til 17 ára) sem eru í skóla
Stig : A1 til B2

LESA MEIRA

essai1

Pourquoi le français ?

Infographie, vidéo, argumentaire
Cq9J1WfVUAAglhb

Test de placement

Tester son niveau de français
ONU6RW0

Devenir membre

Rejoindre et soutenir l’Alliance
conditions-generales-vente-prestations-services-1024x341

CGV

Conditions générales de vente