TCF Nationalité française

TCF Intégration, Résidence et Nationalité er ætlað öllum þátttakendum sem vilja sækja um franskan ríkisborgararétt.

Það þarf að ná B1 stigi til að geta sótt um franskan ríkisborgararétt. Hægt er líka að sýna DELF B1 próf.

Fjórir skyldubundnir hlutar eru í boði:

    • munnlegur skilningur: 20 spurningar (15 mín)
    • skriflegur skilningur: 20 spurningar (20 mín)
    • munnleg færni (munnlegt próf): 3 skref (30 mín)
    • skrifleg færni (skriflegt próf): 3 skref (10 mín)

Æfingar

Próf (munnlegur skilningur, skriflegur skilningur, munnleg færni, skrifleg færni)
31.350 kr. (með afslætti: 28.215 kr.)

Afslátturinn er fyrir námsmenn.

Alliance Française de Reykjavík
Tryggvagata 8, 2. hæð
101 Reykjavík

Já.is

Munnlegur skilningur: 20 spurningar: 15 mín
Skriflegur skilningur: 20 spurningar: 20 mín
Munnleg færni (munnlegt próf): 3 skref: 30 mín
Skrifleg færni (skriflegt próf): 3 skref: 10 mín

  • föstudagur 20. janúar 2023, kl. 10:30
  • föstudagur 17. febrúar 2023, kl. 10:30
  • föstudagur 17. mars 2023, kl. 10:30
  • föstudagur 28. apríl 2023, kl. 10:30
  • föstudagur 12. maí 2023, kl. 10:30
  • föstudagur 23. júní 2023, kl. 10:30
  • föstudagur 22. september 2023, kl. 10:30
  • föstudagur 13. október 2023, kl. 10:30
  • föstudagur 17. nóvember 2023, kl. 10:30