- Byrjendur þurfa að skrá sig í frönskunámskeið fyrir byrjendur (A1.1).
Hvernig á að velja frönskunámskeið?
- Þegar nemendurnir skrá sig aftur í Alliance Française í Reykjavík þurfa þeir að velja næsta stig.
- Við mælum með því að taka stöðuprófið.
- Hægt er að velja námskeiðið hér.
- Hægt er að panta tíma hjá Alliance Française í Reykjavík fyrir ráðgjöf.
- alliance@af.is
- Sími: 552-3870
- Einstaklingar sem vilja taka einkakennslu eru velkomnir að hafa samband við Alliance Française í Reykjavík til að ákveða um dag- tímasetningar og markmið á tungumálinu.
- alliance@af.is
- Sími: 552-3870
Stöðupróf fyrir fullorðna
Stöðupróf fyrir börn og unglinga
Hvernig á að skrá sig?
- Veldu námskeiðið á vefsíðunni, smelltu á „skráning “ og fylltu út skráningareyðublaðið. Sjálfvirk staðfesting verður send til þín.
- Hafðu samband við okkur í síma 552-3870.
- Hægt er að koma á staðinn fyrir ráðgjöf á opnunartíma.
Verðskrá og afslættir
Almennt kennslugjald er fyrir þá sem skrá sig eftir eindagi afsláttarins.
Allir sem skrá sig snemma fá afslátt (sjá snemmskráningarverð).
- Nemendur í Háskóla eða í framhaldskóla
- Eldri borgarar
- Öryrkjar
- Systkini: afsláttarverð af gjaldi annars, þriðja og fleiri systkina. Þetta tilboð er ætlað börnum og unglingum.
- Hjónaafsláttur: afslátturinn gildir fyrir hjónin. Afsláttarverð af gjaldi annars. Þessi afsláttur gildir fyrir fullorðna.
Afslátturinn gildir ekki fyrir einkatíma.
Snemmskráningarverð er fyrir þá sem skrá sig fyrir ákveða dagsetningu.
Skilmálar
Pourquoi le français ?
Infographie, vidéo, argumentaire
Test de placement
Tester son niveau de français
Devenir membre
Rejoindre et soutenir l’Alliance
Culturethèque
La médiathèque en ligne
Certifications
DELF, TCF
CGV
Conditions générales de vente