- Byrjendur þurfa að skrá sig á frönskunámskeið fyrir byrjendur (A1.1).
Hvernig á að velja frönskunámskeið?
- Þegar nemendurnir skrá sig aftur í Alliance Française í Reykjavík þurfa þeir að velja næsta stig.
- Við mælum með því að taka stöðuprófið.
- Hægt er að velja námskeiðið hér.
- Hægt er að panta tíma hjá Alliance Française í Reykjavík fyrir ráðgjöf.
- alliance@af.is
- Sími: 552-3870
- Einstaklingar sem vilja taka einkakennslu eru velkomnir að hafa samband við Alliance Française í Reykjavík til að ákveða um dag- tímasetningar og markmið á tungumálinu.
- alliance@af.is
- Sími: 552-3870
Hvernig á að skrá sig?
- En ligne : sélectionner le cours souhaité, puis cliquer sur « inscription » et remplir la fiche d’inscription. Un message de confirmation est envoyé à l’étudiant.
- Par téléphone : 552-3870
- Sur place : tout nouvel étudiant peut prendre gratuitement rendez-vous à l’Alliance Française de Reykjavík pour des conseils pour s’inscrire.
Tarifs et réductions
Almenna kennslugjaldið er fyrir þá sem skrá sig eftir eindagi afsláttarins.
Allir sem skrá sig snemma fá afslátt.
- Nemendur í Háskóla eða í framhaldskóla
- Eldri borgarar
- Öryrkjar
- Systkini: afsláttarverð af gjaldi annars, þriðja og fleiri systkina. Þetta tilboð er ætlað börnum og unglingum.
- Hjónaafsláttur: afslátturinn gildir fyrir hjónin. Afsláttarverð af gjaldi annars. Þessi afsláttur gildir fyrir fullorðna.
Afslátturinn gildir ekki fyrir einkatíma.
Snemmskráningarverð er fyrir þá sem skrá sig fyrir ákveða dagsetningu.
Skilmálar
- Avant toute inscription, il faut lire attentivement les conditions générales de vente.