Alliance Française í Reykjavik býður alla þá velkomna sem hafa áhuga á að taka þátt í starfseminni með sjálfboðavinnu.

Hvað ?

  • Sjálfboðavinna í fyrirfram ákveðinn tíma
  • Frönskumælandi umhverfi
  • Starfssvið : skipulagning viðburða, vinna í miðlaverinu, skjalaumsýsla, aðstoð á skrifstofu og annað tilfallandi.

Hvernig sæki ég um ?

  1. Sendu umsókn og CV á alliance@af.is
  2. Viðtal á skrifstofunni
  3. Samið um umfang starfs og tíma
  4. Skrifleg staðfesting frá Alliance Française um að sjálfboðastarfi sé lokið.

SJÁLFBOÐALIÐAR

2018

Lisa Séquier

Clotilde Savatier

Justine Noirot

Estelle Hostiou

2017

Delphine Lauret