Almenn námskeið

Námskeið í frönsku frá stigi A1 (byrjendur) til C2 (mjög langt komnir). Fámennir hópar (hámark 8 nemendur) sem tryggja árangursríkt og persónulegt nám. Kennslubækur eru notaðar á námskeiðum.

LESA MEIRA

Þematengd námskeið og vinnustofur

Námskeið þar sem stefnt er að sérhæfðum markmiðum: Fjölmiðlahópur, samtalstímar, bókmenntatímar, málfræði, ferðaþjónusta o.s.frv. Vinnustofur skipulagðar utan um afmarkað og hagnýtt efni, á frönsku og íslensku.

LESA MEIRA

Einkatímar

Sveigjanleg frönskunámskeið með klæðskerasniðinni kennsluáætlun og tímum sem hæfa dagskrá nemandans: Einka- og paratímar sem og kennsla í gegnum fjarfundabúnað.

LESA MEIRA

MOOC (Massive Open On-line Courses)

Ókeypis frönskunámskeið á netinu og undirbúningur fyrir DELF-DALF próf.

LESA MEIRA

essai1

Af hverju franska?

Infographie, vidéo, argumentaire
Cq9J1WfVUAAglhb

Stöðupróf

Tester son niveau de français
ONU6RW0

Vertu meðlimur

Rejoindre et soutenir l’Alliance
conditions-generales-vente-prestations-services-1024x341

Skilmálar

Conditions générales de vente