Frönskunámskeiðin eru skipulögð samkvæmt hinum sex stigum CECRL (Evrópski viðmiðunarramminn fyrir tungumálakunnáttu), frá byrjendastigi (A1) upp á efsta stig (C2). Þau gera nemendum kleift að öðlast, rifja upp og festa í sessi hin fjögur hæfnistig tungumálsins: Ritun og lesskilning, munnlega tjáningu og skilning á töluðu máli. Kennsluaðferðirnar gera ráð fyrir virkni og þátttöku og eru fjölbreyttar. Tvenns konar fyrirkomulag er í boði: tvisvar sinnum 2 klukkustundir í viku eða einu sinni 2 klukkustundir í viku.

Til að skrá sig, smella á það stig sem óskað er eftir.

Byrjendur skulu skrá sig á stig A1.1.

Nemendur sem hafa einhverja kunnáttu í frönsku taka stöðupróf í frönsku og í framhaldi skrá sig á það stig sem mælt er með.

logo bimodal rouge

Býrð þú fyrir utan höfuðborgarsvæðið? Ertu oft á ferðalagi? Ertu í sóttkví? Er óveður? Viltu frekar læra heima?

Í dag skiptir sveigjanleiki í námi miklu máli. Við bjóðum nú upp á nýja lausn sem gefur nemendum kost á að taka þátt í frönskunámskeiði hvar sem þeir eru. Nemendur geta nú valið á milli tveggja valkosta fyrir hvern tíma í námskeiðinu: að læra á staðnum eða að vera í fjarkennslu í beinni.

Frekari upplýsingar

Að uppgötva frönsku

Fyrstu kynni af tungumálinu

Nemendur geti skilið og notað almennar og einfaldar setningar um daglegt lif til að geta bjargað sér í einföldum aðstæðum. Þeir geti kynnt sig, kynnt aðra og spurt spurninga til baka (t.d. að spyrja hvar einhver býr, um vini einhvers, um eigur fólks o.s.fv.). Nemendurnir geti líka svarað þessum spurningum. Þeir geti tekið þátt í einföldum samræðum ef hinn aðilinn er reiðubúinn að endurtaka eða umorða hluti hægt og hjálpa þeim að koma orðum að því sem þeir eru að reyna að segja.

null

​A1.1 almennt frönskunámskeið – Seinni vetrarönn 2023
mánudaga og miðvikudaga kl. 18:15-20:15 (8 vikur)

Nemendur í A1.1 læra undirstöðuþætti í frönsku: að kynna sig og aðra, að biðja um upplýsingar og veita upplýsingar, að tala um áhugamál sín o.s.fv. Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa aldrei lært frönsku áður.

32 klukkustundir
Alm. verð 73.920 kr.
(68.920 kr. fyrir 9/01/2023)

null

​A1.2 almennt frönskunámskeið – Seinni vetrarönn 2023
mánudaga og miðvikudaga, kl. 18:15-20:15 (8 vikur)

​Þetta námskeið hentar þeim sem hafa tekið námskeiðið A1.1 eða þeim sem hafa pínu litla kunnáttu í frönsku. Maður lærir að spyrja og vísa til vegar, að tala um venjur sínar, að gera áætlanir, að segja frá einhverri reynslu. Á þessu námskeiði byrjar þú að móta þínar eigin setningar.

32 klukkustundir
Alm. verð 73.920 kr.
(68.920 kr. fyrir 9/01/2023)

null

​A1.3 almennt frönskunámskeið – Seinni vetrarönn 2023
þriðjudaga og fimmtudaga, kl. 18:15-20:15 (8 vikur)

​Þetta námskeið hentar þeim sem hafa tekið námskeiðið A1.2 eða þeim sem hafa litla kunnáttu í frönsku. Maður lærir að spyrja og vísa til vegar, að tala um venjur sínar, að gera áætlanir, að segja frá einhverri reynslu. Á þessu námskeiði byrjar þú að móta þínar eigin setningar.

32 klukkustundir
Alm. verð 73.920 kr.
(68.920 kr. fyrir 9/01/2023)

null

​A2.1 almennt frönskunámskeið – Seinni vetrarönn 2023
mánudaga og miðvikudaga, kl. 18:15-20:15 (8 vikur)

Námskeiðið A2.1 er í beinu framhaldi af A1 og gefur nemendunum tækifærið á að læra hvernig á að fagna einhverju, að skipuleggja viðburð, að segja gamansögu o.s.fv.

32 klukkustundir
Alm. verð 73.920 kr.
(68.920 kr. fyrir 9/01/2023)

null

​A2.2 franska í rólegheitum – Seinni vetrarönn og vorönn 2023
fimmtudaga, kl. 18:15-20:15 (16 vikur)

Námskeiðið A2.2 er í beinu framhaldi af A2.1 og gefur nemendum tækifæri á að læra að tala um vini, að segja frá reynslu sinni, að tala um mismun á milli menninga, að stinga upp á o.s.fv.

32 klukkustundir
Alm. verð 73.920 kr.
(68.920 kr. fyrir 9/01/2023)

Að taka framförum í frönsku

Millistig og notkun tungumálsins

Nemendur geti skilið setningar og algeng orð sem tengjast þeim persónulega (t.d. persónulegar upplýsingar um sig og fjölskyldu sína, innkaup, nánasta umhverfi og atvinnu). Þeir geti tjáð sig um einföld og fastmótuð verkefni sem þarfnast einfaldra og beinna tjáskipta um efni sem þeir þekkja. Þeir geta myndað nokkrar setningar til þess að geta sagt frá umhverfi og menntun eða til þess að geta spurt og fengið það sem þeir þurfa.

null

​B1.4 franska í rólegheitum – Seinni vetrarönn og vorönn 2023
miðvikudaga kl. 12-14 (16 vikur)

Námskeiðið B1.4 er í beinu framhaldi af B1.3 og gefur nemendum tækifæri á að rifja upp og að læra nýja þekkingu eins og að tala um vandamál og frumkvæði, að kynna vísindæfni og óvissuatriði, að tala um staðreyndir og segja sögur, að gagnrýna og sýna áhuga á einhverju o.s.fv.

32 klukkustundir
Alm. verð 73.920 kr.
(68.920 kr. fyrir 9/01/2023)

null

B2.2 ​franska í rólegheitum – Seinni vetrarönn og vorönn 2023
þriðjudaga, kl. 18:15-20:15 (16 vikur)

Námskeiðið B2.2 er í beinu framhaldi af B2.1 og gefur nemendum tækifæri á að rifja upp og að læra nýja þekkingu eins og að tjá sig um tilfynningar að semja og ræða saman að viðurkenna og staðfesta að safna upplýsingum og gefa upplsýsingar til baka o.s.fv.

32 klukkustundir
Alm. verð 73.920 kr.
(68.920 kr. fyrir 9/01/2023)