Alliance Française í Reykjavík býður upp á frönsku sem erlent mál fyrir börn og unglinga frá tveggja ára aldri til 16 ára.

Þessi námskeið „franska sem erlent mál“ henta öllum börnum og unglingum nema þau sem hafa þegar dvalið í frönskumælandi landi eða sem eiga frönskumælandi foreldra, en fyrir þau mælum við með námskeiðunum fyrir frönskunælandi börn og unglinga.

Frönskunámskeiðin okkar „Franska sem erlent mál“ uppfylla eftirfarandi:

  • Þau eru kennd samkvæmt skólastigi og samkvæmt aldri nemendanna og eru byggð á Evrópustöðlum í tungumálakennslu: A1.1, A1.2, A2 o.s.frv.
  • Aðalmarkmið námskeiðanna er að bæta sig í frönsku samkvæmt samevrópska matsrammanum: hlustun, lestur, talmál og skrifað mál. Við kennum eftir aldri nemendanna og kunáttu þeirra í skrifmáli í íslensku (námskeið eru í boði fyrir börn sem ekki enn eru skrifandi).
  • Kennsluaðferðin innifelur leik og skemmtilegar æfingar sem henta aldri nemandanna. Við leggjum áherslu á að nota frönsku í öllu námi.
  • Nemendurnir eru hvattir til að skrá sig í prófin DELF Prim eða DELF Junior: kennararnir benda á rétt stig við val á prófi sem hentar.

Einnig býður Alliance Française í Reykjavík á:

  • Einkatima
  • Einkatíma fyrir tvo (fyrir fjölskyldur eða systkini)
  • Skemmtilegar vinnustofur: myndlist, stop-motion, jóga o.s.frv.
til 6 ára

MATERNELLES

6-9 ára

BÖRN

9-12 ára

BÖRN

12-16 ára

UNGLINGAR

Börn til 6 ára

La petite classe (til 3 ára aldurs)

La petite classe er ætlað börnum til 3 ára aldurs. Þetta er stig til þess að þroska talmál. Þetta námskeið hefur það markmið á að láta börnin uppgötva frönsku með því að bjóða upp á skemmtileg verkefni og æfingar fyrir ungabörn: tónlist, leikir, sögur o.s.frv.

frá 950 kr.
fyrir hvert skipti

Alm. verð 27.900 kr.

La Maternelle 1 (3 til 4 ára aldurs) – miðvikudaga kl. 17:00 – 17:30

La maternelle 1 er ætlað börnum frá 3 ára til 4 ára aldurs. Það er stig til þess að þroska talmál. Þetta námskeið hefur það markmið að efla og að auðga frönsku í talmáli með því að bjóða upp á skemmtileg verkefni og æfingar fyrir ung börn: tónlist, leikir, sögur o.s.frv.

Skólaár 2018-2019
26.500 kr. fyrir 31/08
Alm. verð 29.500 kr.

La Maternelle 2 (4 til 5 ára aldurs) – mánudaga kl. 17:10 – 17:55

La maternelle 2 er ætlað börnum frá 4 til 5 ára aldurs. Það er stig til þess að þroska talmál og byrja smátt og smátt að uppgötva frönsku sem skrifmál. Þetta námskeið er áframhald kennslunnar í Maternelle 1. Börnin halda áfram að uppgötva nýjan orðaforða og formgerð tungumálsins í talmáli. Þau kynnast líka stig af stigi nokkrum orðum í skrifmáli. Tímarnir eru hannaðir í kringum þemu til að láta börnin taka þátt í mörgum þroskandi og skemmtilegum verkefnum.

Skólaár 2018-2019
39.500 kr. fyrir 31/08
Alm. verð 44.000 kr.

La Maternelle 3 (5 til 6 ára aldurs) – miðvikudaga kl. 16:00 – 16:45

La maternelle 2 er ætlað börnum frá 4 til 5 ára aldurs. Það er stig til þess að þroska talmál og byrja smátt og smátt að uppgötva frönsku sem skrifmál. Þetta námskeið er áframhald kennslunnar í Maternelle 1 og 2. Börnin halda áfram að uppgötva nýjan orðaforða og formgerð tungumálsins í talmáli. Þau kynnast líka stig af stigi nokkrum orðum í skrifmáli. Tímarnir eru hannaðir í kringum þemu til að láta börnin taka þátt í mörgum þroskandi og skemmtilegum verkefnum.

Skólaár 2018-2019
39.500 kr. fyrir 31/08
Alm. verð 44.000 kr.

Börn frá 6 til 9 ára

Námskeið 1 (6 til 9 ára aldurs) – A1.1

Námskeið 1 er ætlað börnum frá 6 til 9 ára aldurs. Þau eru byrjuð í grunnskóla á Íslandi (þau eru byrjuð að læra að lesa og að skrifa íslensku í skólanum á Íslandi). Þetta námskeið er fyrir algjöra byrjendur í frönsku (A1.1). Nemendur læra að skilja og nota auðveldar setningar og orðaforða um daglegt líf.

Skólaár 2018-2019
51.500 kr. fyrir 31/08
Alm. verð 57.000 kr.

Námskeið 2 (6 til 9 ára aldurs) – A1 – miðvikudaga kl. 14:30 – 15:30

Námskeið 2 er ætlað börnum frá 6 til 9 ára aldurs sem hafa tekið námskeið 1 (A1.1). Þau hafa þegar grunn í frönsku (hafið samband við okkur til að fá frönskukunnáttu barns metið og til að fá ráðgjöf). Þetta stig er fyrir byrjendur í frönsku (A1). Þeir byrja að uppgötva frönsku sem skrifmál á meðan þeir bæta frönsku sína í talmáli og læra meiri orðaforða. Þeir byrja líka að geta talað á frönsku um sig sjálf, fjölskyldu þeirra, vini þeirra og um daglegt líf. Þetta námskeið býður nemendunum upp á mörg þroskandi og skemmtileg verkefni sem efla námið í frönsku með því að skrifa, að lesa, að tala og að skilja talmál.

Skólaár 2018-2019
51.500 kr. fyrir 31/08
Alm. verð 57.000 kr.

Börn frá 9 til 12 ára

Námskeið 1 (9 til 12 ára aldurs) – A1.1

Námskeið 1 er ætlað börnum frá 9 til 12 ára aldurs. Þau eru í grunnskóla á Íslandi (þau lesa og skrifa íslensku í skólanum á Íslandi). Þetta námskeið er fyrir algjöra byrjendur í frönsku (A1.1). Nemendur læra að skilja og nota auðveldar setningar og orðaforða um daglegt líf.

Tímasetningar
að ákveða
frá 55.000 kr.

Námskeið 2 (9 til 12 ára aldurs) – A1 – miðvikudaga kl. 15:45 – 16:45

Námskeið 2 er ætlað börnum frá 9 til 12 ára aldurs sem hafa tekið námskeið 1 (A1.1). Þau hafa þegar grunn í frönsku (hafið samband við okkur til að fá frönskukunnáttu barns metið og til að fá ráðgjöf). Þetta stig er fyrir byrjendur í frönsku (A1). Nemendurnir halda áfram að læra frönsku eftir A1.1. Þeir byrja að uppgötva frönsku sem skrifmál á meðan þeir bæta frönsku sína í talmáli og læra meiri orðaforða. Þeir byrja líka að geta talað á frönsku um sig sjálf, fjölskyldu þeirra, vini þeirra og um daglegt líf.

Skólaár 2018-2019
51.500 kr. fyrir 31/08
Alm. verð 57.000 kr.

Námskeið 3 (9 til 12 ára aldurs) – A2.1 – mánudaga kl. 17:00 – 18:00

Námskeið 3 er ætlað börnum frá 9 til 12 ára aldurs sem hafa tekið námskeið 2 (A1) og sem eru ekki byrjendur lengur (hafið samband við okkur til að fá frönskukunnáttu barns metið og til að fá ráðgjöf). Þetta er millistig í frönsku (A2). Nemendur efla kunnáttu sína í frönsku sem skrifmál með því að skrifa auðveldar setningar (að skrifa póstkort, bréf til vina, skilaboð) um daglegt líf og um persónulega reynslu sína. Þeir læra að tala um tilfinningar, drauma þeirra, að spyrja og að gefa ráð á frönsku.

Skólaár 2018-2019
51.500 kr. fyrir 31/08
Alm. verð 57.000 kr.

Unglingar frá 12 til 16 ára

Námskeið 1 (12 til 16 ára aldurs) – A1.1

Námskeið 1 er ætlað unglingum frá 12 til 16 ára aldurs. Þetta námskeið er fyrir algjöra byrjendur í frönsku (A1.1). Nemendurnir læra að skilja og nota auðveldar setningar og orðaforða um daglegt líf.

Tímasetningar
að ákveða
frá 55.000 kr.

Námskeið 4 (12 til 16 ára aldurs) – A2 – miðvikudaga kl. 17:00 – 18:00

Námskeið 4 er ætlað börnum frá 12 til 16 ára aldurs sem hafa tekið námskeið 2 (A1) og sem eru ekki byrjendur lengur (hafið samband við okkur til að fá frönskukunnáttu barns metið og til að fá ráðgjöf). Þetta er millistig í frönsku (A2). Nemendur efla kunnáttu sína í frönsku sem skrifmál með því að skrifa auðveldar setningar (að skrifa póstkort, bréf til vina, skilaboð) um daglegt líf og um persónulega reynslu sína. Þeir læra að tala um tilfinningar, drauma þeirra, að spyrja og að gefa ráð á frönsku.

Skólaár 2018-2019
51.500 kr. fyrir 31/08
Alm. verð 57.000 kr.

Námskeið 5 (12 til 16 ára aldurs) – B1 – föstudaga kl. 15:00 – 16:30

Námskeið 5 er ætlað unglingum frá 12 til 16 ára aldurs sem hafa tekið námskeið 4 (A2) og sem eru ekki byrjendur lengur (hafið samband við okkur til að fá frönskukunnáttu barns metið og til að fá ráðgjöf). Þetta stig eflir sjálfstæði í tungumálinu (B1). Nemendur öðlast sjálfstæði í tungumálinu. Þeir læra að skilja texta um daglegt líf, að lýsa viðburðum, tala um tilfinningar sínar og drauma í persónulegum bréfum. Þeir læra að tjá sig um ýmislegt í daglegu lífi (t.d. fjölskyldu, frístundir, vinnu, ferðalög og fréttir) og að segja frá persónulegri reynslu sinni. Þá læra þeir að rökstyðja skoðanir sínar.

Skólaár 2018-2019
79.500 kr. fyrir 31/08
Alm. verð 88.000 kr.

Námskeið 6 (12 til 16 ára aldurs) – B2 – fimmtudaga kl. 16:30 – 18:00

Námskeið 6 er ætlað unglingum frá 12 til 16 ára aldurs sem hafa tekið námskeið 5 (B1) og sem eru ekki byrjendur lengur (hafið samband við okkur til að fá frönskukunnáttu barns metið og til að fá ráðgjöf). Þetta stig er B2 í frönsku. Nemendur öðlast sjálfstæði í tungumálinu. Þeir læra að skilja texta um daglegt líf, að lýsa viðburðum, tala um tilfinningar sínar og drauma í persónulegum bréfum. Þeir læra að tjá sig um ýmislegt í daglegu lífi (t.d. fjölskyldu, frístundir, vinnu, ferðalög og fréttir) og að segja frá persónulegri reynslu sinni. Þá læra þeir að rökstyðja skoðanir sínar.

Skólaár 2018-2019
74.700 kr. fyrir 31/08
Alm. verð 83.000 kr.