Franska fyrir 1 til 5 ára börn

Þessi námskeið era ætluð börnum frá 1 til 5 ára. Þessi námskeið hafa það markmið á að láta börnin uppgötva frönsku með því að bjóða upp á skemmtileg verkefni og æfingar fyrir ungabörn: tónlist, leikir, sögur o.s.frv.

LESA MEIRA

Franska sem erlent mál

Þessi námskeið era ætluð börnum og unglingum frá 6 til 19 ára sem eru ekki frönskumælandi. Námskeiðin eru í boði samkvæmt aldri og stigi barnanna (A1 til B2). Hámark er 8 nemendur í hverju námskeiði.

LESA MEIRA

Frönskumælandi börn og unglingar

Þessi námskeið eru ætluð frönskumælandi börnum og unglingum. Þau eru kennd samkvæmt skólastigi og samkvæmt aldri barnanna, í samræmi við skólastig eins og þau eru metin af franska menntaráðuneytinu. Aðalmarkmið námskeiðanna er að lesa og skrifa á frönsku.

LESA MEIRA

Einkatímar

Sveigjanleg frönskunámskeið með klæðskerasniðinni kennsluáætlun og tímum sem hæfa dagskrá nemandans: Einka- og paratímar sem og kennsla í gegnum Zoom.

LESA MEIRA

Þematengd námskeið og vinnustofur

Námskeið handa börnum og unglingum þar sem stefnt er að sérhæfðum markmiðum: myndlist, stop motion, jóga, útvarpsgerð o.s.frv. Vinnustofur á frönsku.

LESA MEIRA

craysonsenfants

Af hverju franska?

Röksemd og myndband
testenfant

Stöðupróf

Meta kunnáttu sína í frönsku
delfenfants

Próf

DELF Prim, DELF Junior og DELF Scolaire
conditions-generales-vente-prestations-services-1024x341

Skilmálar

Almennir skilmálar