Alliance Française í Reykjavík er staðsett við Reykjavíkurhöfn og frá 2010 hefur svæðið umhverfis byggst upp sem eitt af líflegri hverfum borgarinnar.
Hægt er að leigja salinn okkar.
Salurinn okkar hentar vel fyrir smærri viðburði eins og fermingarveislur, útskriftir og afmæli.
Fyrir litla fundi er hægt að leigja kennslustofu að degi til. Hafið samband.
Leiguverð:
- Laugardagur kl. 15-20 – 45.000 kr.
- Sunnudagur kl. 15-20 – 45.000 kr.
Panta þarf salinn með 10 daga fyrirvara. Til að fá nánari upplýsingar vinsamlegast hafið samband við okkur í síma 552 3870 eða á alliance@af.is