DELF vottorð um nám í franskri tungu
Hópur : Börn (7 til 12 ára)
Stig námsins : A1.1, A1, A2

Til að skrá sig, smella á það stig sem óskað er eftir.

A1.1 - Byrjendastig

Fyrstu kynni af tungumálinu, uppgötvun

Nemendur geti skilið og notað almennar og einfaldar setningar um daglegt lif til að geta bjargað sér í einföldum aðstæðum. Þeir geti kynnt sig, kynnt aðra og spurt spurninga til baka (t.d. að spyrja hvar einhver býr, um vini einhvers, um eigur fólks o.s.fv.). Nemendurnir geti líka svarað þessum spurningum. Þeir geti tekið þátt í einföldum samræðum ef hinn aðilinn er reiðubúinn að endurtaka eða umorða hluti hægt og hjálpa þeim að koma orðum að því sem þeir eru að reyna að segja.

null

DELF Prim A1.1

Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík, Tryggvagötu 8, 101 Reykjavík
Lengd : sirka 1 klst.
Við biðjum þátttakendurna að koma með skriffæri.

Prófgjald

5.900 kr.

A1 - Lágmarkskunnátta

Fyrstu kynni af tungumálinu, uppgötvun

Nemendur geti skilið og notað almennar og einfaldar setningar um daglegt lif til að geta bjargað sér í einföldum aðstæðum. Þeir geti kynnt sig, kynnt aðra og spurt spurninga til baka (t.d. að spyrja hvar einhver býr, um vini einhvers, um eigur fólks o.s.fv.). Nemendurnir geti líka svarað þessum spurningum. Þeir geti tekið þátt í einföldum samræðum ef hinn aðilinn er reiðubúinn að endurtaka eða umorða hluti hægt og hjálpa þeim að koma orðum að því sem þeir eru að reyna að segja.

null

DELF Prim A1

Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík, Tryggvagötu 8, 101 Reykjavík
Lengd : sirka 1,5 klst.
Við biðjum þátttakendurna að koma með skriffæri.

Prófgjald

5.900 kr.

A2 - Lágmarkskunnátta

Millistig og notkun tungumálsins

Nemendur geti skilið setningar og algeng orð sem tengjast þeim persónulega (t.d. persónulegar upplýsingar um sig og fjölskyldu sína, innkaup, nánasta umhverfi og atvinnu). Þeir geti tjáð sig um einföld og fastmótuð verkefni sem þarfnast einfaldra og beinna tjáskipta um efni sem þeir þekkja. Þeir geta myndað nokkrar setningar til þess að geta sagt frá umhverfi og menntun eða til þess að geta spurt og fengið það sem þeir þurfa.

null

DELF Prim A2

Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík, Tryggvagötu 8, 101 Reykjavík
Lengd : sirka 2 klst.
Við biðjum þátttakendurna að koma með skriffæri.

Prófgjald

5.900 kr.