Valentínusarkvöld „Les parapluies de Cherbourg“ – sunnudagur 14. febrúar kl. 20

Pour la clôture du festival et célébrer la Saint Valentin, nous vous proposons une séance unique des Parapluies de Cherbourg de Jacques Demy.  Comédie musicale (musique signée Michel Legrand), comédie romantique, Palme d’Or au Festival de Cannes en 1964, succès international, Les Parapluies de Cherbourg est un classique qui a séduit plusieurs générations de spectateurs…

Sérstök sýning „Psychomagie“ – laugardagur 13. febrúar kl. 20

Þó að hvert okkar hafi erfðafræðilega arfleifð, höfum við líka sálrænan arf sem færist frá kynslóð til kynslóðar. Alejandro Jodorowsky, kvikmyndagerðarmaður og þverfaglegur listamaður sannfærður um að list hafi aðeins djúpa merkingu ef hún læknar og frelsar samviskuna, skapaði Psychomagic. Með leikrænum og ljóðrænum athöfnum sem tala beint til undirmeðvitundarinnar hjálpar þessi meðferð við að…

Bókaspjall „Litla Land“ – föstudagur 12. febrúar kl. 18

Sýning bíómyndarinnar í Bíó Paradís kl. 18:00 Litla Land eftir Eric Barbier Drama með enskum texta, 111 mín. Myndin er byggð á skáldsögu tónlistarmannsins Gaëls Faye og endurspeglar uppvöxt hans í Búrúndí. Bókakaffi í Alliance Française í Reykjavík kl. 20:30 Litla land er fyrsta skáldsaga tónlistarmannsins Gaëls Faye (f. 1982) og endurspeglar uppvöxt hans í Búrúndí. Angústúra…

Klassíkst bíókvold „Gullni hjálmurinn“ – sunnudagur 7. febrúar kl. 20

Institut Français býður upp á þessa sýningu. Gullni hjálmurinn / Casque d’or eftir Jacques Becker Glæpir, Drama, Rómantík Mynd með enskum texta. 1952, 94 mín. Leikarar: Simone Signoret, Serge Reggiani, Claude Dauphin. Fræg kvikmynd eftir leikstjórann Jacques Becker frá 1952 sem fjallar um ástarsamband persóna leiknum af Simone Signoret og Serge Reggiani. Sagan fjallar um…

Sérstök sýning „Ómöguleg ást“ – laugardagur 6. febrúar kl. 18

Í ár var hópur framhaldsskólanema í frönsku  fenginn til að velja mynd á frönku kvikmyndahátíðina. Þau horfðu á fimm franskar myndir með kennara í haust og Í fylgd með kennara og völdu eina fyrir frönsku kvikmyndahátíðina. Kvikmyndin sem þau völdu er Un amour impossible (Ómöguleg ást)  eftir Catherine Corsini. Þetta er rómantísk saga sem spannar…

Bókaspjall „Mamma hass“ – föstudagur 5. febrúar kl. 20

Þessi skoplega lögreglumyndi eftir Jean-Paul Salomé  var aðlöguð úr skáldsögunni La Daronne (Múttan) eftir Hannelore Cayre og verður sýnd á frönsku kvikmyndahátíðinni í Bíó Paradís og á HeimaBíó. Það er hin virta leikkona I sabelle Huppert sem leikur aðalhlutverkið. Skáldsaga Hannelore Cayre var þýdd á íslensku af Hrafnhildi Guðmundsdóttur og gefin út af Forlaginu árið…

Gullni hjálmurinn / Casque d’or – Jacques Becker

Gullni hjálmurinn / Casque d’or eftir Jacques Becker Glæpir, Drama, Rómantík Mynd með enskum texta. 1952, 94 mín. Leikarar: Simone Signoret, Serge Reggiani, Claude Dauphin. Fræg kvikmynd eftir leikstjórann Jacques Becker frá 1952 sem fjallar um ástarsamband persóna leiknum af Simone Signoret og Serge Reggiani. Sagan fjallar um ástarþríhyrning vændiskonunnar Amélie Élie og tveggja meðlima…

Hin fræga innrás bjarna á Sikiley / La fameuse invasion des ours en Sicile – Lorenzo Mattotti

Hin fræga innrás bjarna á Sikiley / La fameuse invasion des ours en Sicile eftir Lorenzo Mattotti Teiknimynd með íslenskum texta. 2019, 82 mín. Leikarar: Moncef Ajengui, Amen Arbi, Ramla Ayari. Leoncé, konungur bjarnanna, gerir innrás í land mannanna ásamt ættbálki sínum til þess að bjarga syni sínum. Hin fræga innrás bjarna á Sikiley er…

Sáli í Túnis / Un divan à Tunis – Manele Labidi Labbé

Sáli í Túnis / Un divan à Tunis eftir Manele Labidi Labbé Gamanmynd með íslenskumtexta. 2019, 88 mín. Leikarar: Moncef Ajengui, Amen Arbi, Ramla Ayari. Sálgreinirinn Selma snýr aftur til heimabæjar síns í Túnis til þess að opna sálfræðistofu. Ekki eru allir bæjarbúar sáttir við þetta framtak í fyrstu en fljótlega fara furðufuglar bæjarins að…

Litla Land / Petit Pays – Eric Barbier

Litla Land / Petit Pays eftir Eric Barbier Drama með enskum texta. 2020, 111 mín. Leikarar: Jean-Paul Rouve, Isabelle Kabano, Djibril Vancoppenolle. Gabríel er tíu ára og lifir áhyggjulausu lífi í úthverfi Bújúmbúra, í Afríkuríkinu Búrúndí. Allt hverfist um vinina og þeirra uppátæki í botnlanganum sem þeir hafa gert að ríki sínu. En þegar borgarastríð…