Spilaklúbbur á frönsku í Spilavinum föstudaginn 27. september 2024 kl. 19:00-20:30

Skemmtið ykkur á frönsku! Spilaklúbburinn er mánaðarlegur viðburður fyrir frönskumælandi eða fyrir þá sem tala þegar smá frönsku. Þetta er notaleg fjölskyldustund fyrir börn frá 8 ára og fullorðna. Klúbburinn er í umsjón Héloïse sem mun bjóða ykkur upp á úrval af fjölbreyttum borðspilum. Hægt verður að bjóða upp á mismunandi leiki ef hópurinn er…

Sýning myndarinnar „FEU“ eftir Lucas Allain föstudaginn 20. september 2024 kl. 18

Sýning myndarinnar „FEU“ eftir Lucas Allain Sýning á kvikmyndinni „FEU“ (Eldur) eftir Lucas Allain að leikstjóra viðstöddum. Myndin er framleidd af Arte. Leikstjórinn Lucas Allain mun kynna mynd sína „FEU“ sem er tekin upp að miklu leyti á Íslandi. Myndin er sú fyrsta í röð seríu sem heitir „Terres de légendes“ og er um frumefnin…

Tónlistarstund á frönsku fyrir yngstu börnin (0 til 5 ára) – sunnudaginn 15. september 2024 kl. 11:30-12:00

Alliance Française býður upp á mánaðarlega tónlistarstund á frönsku fyrir yngstu börnin (frá 0 til 5 ára) á bókasöfnum okkar í Grófinni, Árbær og Úlfarsárdal. Viltu að börnin þín uppgötvi vinsælustu lögin í Frakklandi? Antoine syngur hefðbundnar barnavísur sem og vinsæl lög og leikur undir á gítar. Börnin mega leika undir á hljóðfæri hjá Antoine ef þau…

La petite classe (2 til 3 ára) – miðvikudaga kl. 17-18

La petite classe er ætlað börnum frá 2 til 3 ára aldurs. Þetta er stig til þess að þroska talmál. Þetta námskeið hefur það markmið á að láta börnin uppgötva frönsku með því að bjóða upp á skemmtileg verkefni og æfingar fyrir ungabörn: tónlist, leikir, sögur o.s.frv. Börnin læra nýjan orðaforða og formgerð tungumálsins á…

Flíkur úr þangi og sjálbærni – Tanguy Mélinand – föstudaginn 23. ágúst 2024 kl. 17:30

Flíkur úr þangi og sjálbærni – Tanguy Mélinand – Kynning Kvöldið mun byrja á kynningu á fjórum nýjum flíkum úr þörungum. Að kynningu lokinni mun Tanguy tala um uppskeru þörunga og gerð fata úr þörungum. Hann mun sýna okkur myndir um hönnunarferlið. Tanguy mun einnig sýna okkur þau efni sem eru notuð og tæknina til…

Bastillufélagsskírteini með 50% afslætti

14. júlí nálgast. Af þessu tilefni býður Alliance Française í Reykjavík ykkur upp á félagsskírteinið með 50% afslætti! 2.500 kr. til að nýta sér bókasafnið og margar nýjungar þess, til að fá aðgang að Culturethèque menningarverinu, til að fá afslætti á DELF og TCF prófum og hjá samstarfsaðilum okkar. Ath. Tilboðið gildir til sunnudags 14.…

Opið hús – Kynning á frönskunámskeiðum fyrir börn fimmtudaginn 29. ágúst 2024 kl. 16-18

Komið í Alliance Française með fjölskyldu til að hitta kennarana og uppgötva okkar bókasafn og kennslustofur! Í tilefni dagsins verður hægt að taka þátt í stuttum prufunámskeiðum til þess að fá betri hugmynd um okkar kennslufræði. Hægt verður líka að fá frekari upplýsingar um okkar félagskort og fríðindi sem bjóðast meðlimum. Þau sem vilja skrá…

Opið hús – Kynning á frönskunámskeiðum fyrir fullorðna miðvikudaginn 28. ágúst 2024 kl. 17-20

Komdu í Alliance Française til að hitta kennarana og uppgötva okkar bókasafn og kennslustofur! Í tilefni dagsins verður hægt að taka þátt í stuttum prufunámskeiði til þess að fá betri hugmynd um okkar kennslufræði. Hægt verður líka að fá frekari upplýsingar um okkar félagskort og fríðindi sem bjóðast meðlimum. Þau sem vilja skrá sig á…

Lotunámskeið í frönsku – Millistig – frá 19. til 23. ágúst 2024

Lotunámskeið fyrir nemendur á millistigi í frönsku Þetta námskeið býður upp á 15 klst. frönskukennslu í 5 skipti til þess að rifja upp og bæta frönskukunnáttu sína á skömmum tíma. Á þessu lotunámskeiði verður farið yfir helstu atriði franskrar tungu í A2 í gegnum skemmtileg verkefni sem hvetja þátttakendur til að tjá sig munnlega. ATH.…