Textílsmiðja á frönsku fyrir börn (5-8 ára) – Haustönn 2024 – föstudaga kl. 16:00-17:30

Votre enfant aime créer des objets et bijoux ? Les ateliers créatifs sont destinés aux enfants de 5 à 8 ans qui souhaitent améliorer leurs connaissances en français tout en fabriquant de petits objets et bijoux. Les enfants apprendront à utiliser le français de manière créative et artistique ! Cet automne, le matériau utilisé sera…

Leiklist á frönsku fyrir börn (8-12 ára) – Haustönn 2024 – föstudaga kl. 15:45-17:45

Þessi vinnustofa er ætluð börnum frá 8 til 12 ára aldurs sem vilja efla frönskukunáttu sína í gegnum leiklist. Nemendur æfa sig á frönsku í talmáli og læra að stjórna líkama sínum, rödd sinni og tilfinningum sínum. Þeir læra að nota frönsku á skemmtilega og skapandi hátt. Í lok vinnustofunnar verður í boði leiksýning handa…

Sumarfrístund á frönsku fyrir 12 til 15 ára – Hljóðvarpsgerð um Ólympíuleikana frá 24. til og með 28. júní 2024 kl. 14:00-17:30

Hljóðvarpsgerð um Ólympíuleikana Ólympíuleikarnir og Ólympíumót fatlaðra 2024 nálgast! Í þessari vinnustofu setja þátttakendur  sig í spor blaðamanna og búa til eigið hljóðvarp á frönsku. Þeir fjalla um þemu sem tengjast þessum alþjóðlega íþróttaviðburði: grunngildi Ólympíuleika, hugmyndina um vopnahlé á Ólympíuleikunum, íþróttagreinar í gegnum aldirnar, þátttöku kvenna, viðurkenningu Ólympíuleika fatlaðra o.s.frv. Þátttakendur gera rannsóknir og…

Sumarfrístund á frönsku fyrir 6 til 10 ára börn – Frumefnin fjögur frá 18. til og með 21. júní 2024 kl. 9:00-14:30

Frumefnin fjögur Vikan um frumefnin fjögur mun leyfa börnum að uppgötva hvers vegna vatn, jörð, loft og eldur eru nauðsynleg fyrir líf á plánetunni. Með vísindalegum tilraunum munu þau fá tækifæri til að skoða og enduruppgötva grunnatriði líf- og jarðvísinda á skemmtilegan hátt. Þau munu einnig læra hvernig vatn, jörð, loft og eldur hafa verið…

Sumarfrístund á frönsku fyrir 6 til 10 ára börn – Ólympíuleikar barna frá 10. til og með 14. júní 2024 kl. 9:00-14:30

Ólympíuleikar barna Á hverjum degi munu börnin æfa íþróttagrein og fá tækifæri til að taka þátt í smákeppni til að vinna til verðlauna. Börnin munu fá að prófa sig í bogfimi, klifrun, Hiphopdans og skylmingu. Á sama tíma munu þau uppgötva gildismat Ólympíuleikans, þar sem Ólympíuleikar og Ólympíuleikar fatlaðra í París 2024 nálgast. *Áætlun og…

La petite classe (1 til 3 ára) – Júní 2024 – laugardaga kl. 9:15 til 10:15

Þetta námskeið er ætlað börnum til 3 ára aldurs. Þetta er stig til þess að þroska talmál. Þetta námskeið hefur það markmið á að láta börnin uppgötva frönsku með því að bjóða upp á skemmtileg verkefni og æfingar fyrir ungabörn: tónlist, leikir, sögur o.s.frv. Börnin læra nýjan orðaforða og formgerð tungumálsins á meðan þau leika…

Maternelle (3 til 5 ára) – Júní 2024 – laugardaga kl. 10:30 til 11:45

Þetta námskeið er ætlað börnum frá 3 ára til 5 ára aldurs. Það er stig til þess að þroska talmál. Þetta námskeið hefur það markmið að efla og að auðga frönsku í talmáli með því að bjóða upp á skemmtileg verkefni og æfingar fyrir ung börn: tónlist, leikir, sögur o.s.frv. Börnin læra nýjan orðaforða og…

Listasmiðjur á frönsku „Skilningarvitin fimm“ (8-12 ára) – Vorönn 2024 – laugardaga kl. 14:30-16:30

Comment faire création avec son expérience du sensoriel ? Les enfants de 8 à 12 ans, concerné.es ou non par l’autisme sont invité.es à apporter un objet familier à partir duquel iels pourront créer. Les enfants pourront ainsi explorer leur rapport personnel au sensoriel. Comment, par cet objet, mettre en mots, en dessin, ou autre, ce…

Vísindasmiðjur á frönsku fyrir börn (5-8 ára) – Vorönn 2024 – föstudaga kl. 16:00-17:30

Hefur barnið þitt áhuga á vísindum? Þessar vísindasmiðjur eru ætlaðar börnum frá 5 til 8 ára aldurs sem vilja efla frönskukunáttu sína í gegnum skemmtilegar vísindatilraunir. Börnin muna læra að nota frönsku á skemmtilega, skapandi og vísindalegan hátt! Nemendur munu uppgötva grunnhugtök eðlisfræði, efnafræði og líffræði með því að nota skemmtilegar tilraunir og einfaldar útskýringar.…

Vinnustofur á frönsku fyrir 5 til 11 ára börn – Nóttin – 19. og 20. febrúar kl. 9-12

Láttu börnin þín uppgötva heim næturinnar! Skammdegið er farið að klárast. Af þessu tilefni fá börnin á aldrinum 5 til 11 ára tækifæri til að uppgötva heim næturinnar og myrkursins á frönsku í tvo morgna með Margot. Á dagskrá: verkefni í kringum skynfærin fjögur þegar sjón er takmörkuð, hugleiðing um ótta og leiðir til að…