Listasmiðja á frönsku fyrir 5 til 11 ára börn – Hrekkjavaka – Margot Pichon – mánudaginn 28. október 2024 kl. 9:30-12:30

Hrekkjavaka er á bak við dyrnar. Í þessari listasmiðju munu börnin uppgötva heim hrekkjavökunnar og útbúa skraut með ýmsum hætti. Margot Pichon mun bjóða upp á föndur og flóttaleik. Hægt er að láta börnin koma með nesti, borða á staðnum og horfa á teiknimynd kl. 13-14:30 (valkvætt og frítt). Markmið að uppgötva nýjan orðaforða í…

Listasmiðja á frönsku fyrir 7 til 13 ára börn – Sjálfsmyndir – Estelle Pollaert – föstudaginn 25. október 2024 kl. 9:30-12:30

Láttu börnin þín útbúa sjálfsmyndir! Í þessari listasmiðju hafa börnin tækifæri til að búa til sína eigin sjálfsmynd! Þessi smiðja er hönnuð til að hjálpa börnum að tjá sköpunargáfu sína og kanna sjálfsmynd sína í gegnum list. Þátttakendur munu útbúa sjálfsmyndir með listakonunni Estelle Pollaert. Hægt er að láta börnin koma með nesti, borða á…

Tónleikar með Kham Meslien, Ólöfu Arnalds og Róshildi laugardaginn 16. nóvember 2024 kl. 20 í Fríkirkjunni

Verið velkomin á tónleika í Fríkirkjunni með Kham Meslien, Ólöfu Arnalds og Róshildi Tónlistarborgin Reykjavík heldur árlega skiptivinnudvöl í samstarfi við frönsku listasamsteypuna Trempo í Nantes. Í ár dvelur Kham Meslien í Reykjavík og reykvíska tónlistarkonan Anna Róshildur fór til Nantes í vinnudvöl á móti. Um tónlistarfólkið Kham Meslien Kham er reynslumikill listamaður sem sýnir…

Rugby leikur Frakkland-Nýja-Sjáland í beinni útsendingu, laugardaginn 16. nóvember 2024 kl. 19:30

Frakkland-Nýja-Sjáland Reykjavík Raiders, Reykjavík Accueil og Alliance Française bjóða ykkur upp á að hittast í Tryggvagötu 8, 2. hæð laugardaginn 16. nóvember 2024 kl. 19:30 til að horfa á Rugby leikinn Frakkland-Nýja-Sjáland í beinni útsendingu. Leikurinn hefst kl. 20:10. Pálínuboð. Vinsamlega komið með snarl og drykki. Viðburðurinn er ókeypis og ætlaður öllum. laugardagur 16. nóvember…

Listasmiðja á frönsku fyrir 5 til 11 ára börn – Klippimyndir – Estelle Pollaert – fimmtudaginn 24. október 2024 kl. 9:30-12:30

Láttu börnin þín uppgötva matvæli og matargerð á frönsku í gegnum klippimyndalist! Klippimynd (e. Collage) er aðferð í myndlist sem felst í að raða saman hlutum eins og úrklippum úr dagblöðum og öðru tilfallandi á myndflötinn, líma það saman og jafnvel mála síðan, til að mynda nýtt samhengi á milli hlutanna. Þátttakendur munu útbúa klippimyndir…