Hrekkjavaka er á bak við dyrnar.
Í þessari listasmiðju munu börnin uppgötva heim hrekkjavökunnar og útbúa skraut með ýmsum hætti.
Margot Pichon mun bjóða upp á föndur og flóttaleik.
Hægt er að láta börnin koma með nesti, borða á staðnum og horfa á teiknimynd kl. 13-14:30 (valkvætt og frítt).
Markmið
-
- að uppgötva nýjan orðaforða í gegnum list
- að nota frönsku til að þróa sköpunargáfu
- að vinna saman í hópi
Upplýsingar
-
- Aldur: 5 til 11 ára
- Lágmark og hámark þátttakenda : 4 til 8 þátttakendur
- Smá hressing verður í boði en börnin þurfa að koma með hádegisnesti ef þau horfa á teiknimyndina kl. 13.
- Það er ekki skylda að vera frönskumælandi til að taka þátt. Smiðjan fer fram á frönsku en hægt er að þýða handa börnunum sem kunna ekki frönsku.
Aðrar listasmiðjur í boði
Alliance Française veitir afslátt ef börnin eru skráð í fleiri listasmiðjum (sjá verðskrá hér fyrir neðan).