Vinnustofa í hreyfimyndagerð á frönsku í vetrarleyfinu í Reykjavík – Október 2020

Hreyfimyndagerð eða stopmotion er gömul kvikmyndagerð sem er notuð til að búa til stuttmyndir. Ljósmyndir eru notaðar og þeim er skeytt saman til að búa til hreyfimynd. Þessi tækni lætur kyrrstæða hluti líta út fyrir að hreyfast. Eftir að hafa ákveðið þemu og skrifað sögu byrja nemendurnir að læra að byggja leikmynd, skapa persónur og…

Prjónavinnustofa fyrir börn á frönsku hjá Naomi Maury – Laugardagur 26. september kl. 14-16

Naomi Maury býður upp á að sýna börnum hvernig á að prjóna dýr með því að nota litla snúruprjónamyllu laugardaginn 26. september kl. 14-16 í Alliance Française í Reykjavík. Fyrst ákveða börnin hvaða dýr á að búa til. Og svo býr hvert barn til eigin snúruprjónamyllu. Börnin nota ull til að prjóna dýrin sín. Þessi…

Myndlist á frönsku (frá 4 til 6 ára) – Haustönn 2020 – föstudaga kl. 15-17

Þetta námskeið hefur það markmið að efla listsköpunargáfu barna í gegnum verkefni og kennslu myndlistar á frönsku. Börnin ákveða um listaverkefni saman í byrjun. Markmið að prófa blöndun lita, að nota málningu og að teikna. að gera litaprufur, að búa til form og efni í tvívídd og þrívídd með því að teikna, að líma, að…

Myndlist á frönsku (frá 7 ára) – Haustönn 2020 – föstudaga kl. 15-17

Þetta námskeið hefur það markmið að efla listsköpunargáfu barna í gegnum verkefni og kennslu myndlistar á frönsku. Börnin ákveða um listaverkefni saman í byrjun. Aðferð Vatsnlitun Þema Sjórinn og goðsögur Markmið að prófa blöndun lita, að nota málningu og að teikna. að gera litaprufur, að búa til form og efni í tvívídd og þrívídd með…

La Maternelle 3 (5 til 6 ára aldurs) – miðvikudaga kl. 17:00 – 17:45

Þroskandi frönskunámskeið La maternelle 3 er ætlað börnum frá 5 til 6 ára aldurs. Það er stig til þess að þroska talmál og byrja smátt og smátt að uppgötva frönsku sem skrifmál. Þetta námskeið er áframhald kennslunnar í Maternelle 1 og 2. Börnin halda áfram að uppgötva nýjan orðaforða og formgerð tungumálsins í talmáli. Þau…

La Maternelle 2 (4 til 5 ára aldurs) – fimmtudaga kl. 17:00 – 17:45

Þroskandi frönskunámskeið La maternelle 2 er ætlað börnum frá 4 til 5 ára aldurs. Það er stig til þess að þroska talmál og byrja smátt og smátt að uppgötva frönsku sem skrifmál. Þetta námskeið er áframhald kennslunnar í Maternelle 1. Börnin halda áfram að uppgötva nýjan orðaforða og formgerð tungumálsins í talmáli. Þau kynnast líka…

La Maternelle 1 (3 til 4 ára aldurs) – þriðjudaga kl. 16:15 – 17:00

Þroskandi frönskunámskeið í talmáli fyrir börn til fjögurra ára aldurs La maternelle 1 er ætlað börnum frá 3 ára til 4 ára aldurs. Það er stig til þess að þroska talmál. Þetta námskeið hefur það markmið að efla og að auðga frönsku í talmáli með því að bjóða upp á skemmtileg verkefni og æfingar fyrir…

La petite classe (til 3 ára aldurs) – fimmtudaga kl. 16:25 – 16:55

Þroskandi frönskunámskeið í talmáli fyrir börn til þriggja ára aldurs La petite classe er ætlað börnum til 3 ára aldurs. Þetta er stig til þess að þroska talmál. Þetta námskeið hefur það markmið á að láta börnin uppgötva frönsku með því að bjóða upp á skemmtileg verkefni og æfingar fyrir ungabörn: tónlist, leikir, sögur o.s.frv.…

Sumarfrístund á frönsku – Ferðalag í Austurlöndum (4 til 6 ára) – 13. til 17. og/eða 20. til 24. júlí, kl. 14-16

Þessi sumarfrístund býður upp á uppgötvun lista og menninga Austurlanda: þjóðsögur og ævintýri, ævintýraleg dýr, origami, koinobori, o.s.frv. Þessi frístund hefur það markmið að efla listsköpunargáfu barna í gegnum skemmtileg verkefni og myndlist. Frístundin verður á frönsku. Markmið að kynnast menningu í Austurlöndum að uppgötva ólíka menningarheima að læra nýjar aðferðir við skapandi list að…

Sumarfrístund á frönsku – Kynning á Kamishibaï – 29. júní til 3. júlí, kl. 13-17

Þessi sumarfrístund býður upp á að uppgötva Kamishibaï sem er lítið japanskt leikhús/svið úr pappír eða kartoni. Börnin uppgötva sögu þessar listar, búa til sögu og sviðsmyndir. Í lok frístundarinnar flytja börnin söguna með því að nota Kamishibaï sviðið. Frístundin verður á frönsku. Markmið að uppgötva Kamishibaï list að uppgötva ólíka menningarheima að læra nýjar…