Heimspeki fyrir 8 til 12 ára börn á frönsku – Vinnustofa á laugardögum frá 10. til 24. apríl 2021, kl. 10-11

Alliance Française byður upp á að tala um heimspeki með 8 til 12 ára börnum á frönsku. Umræðurnar verða byggðar á bókum fyrir börn. Meðal annars verður fjallað um vináttu, fjölskyldu o.s.frv. À partir de la lecture d’un album jeunesse, le professeur aidera les enfants à dégager un thème. Marion lancera la discussion en posant…

Bókaráðuneyti barnanna fyrir 5 til 8 ára börn á laugardögum frá 10. apríl til 8. maí 2021

Alliance Française í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi og AM forlag bjóða upp á bókaráðuneyti barnanna á laugardögum frá 10. apríl til 8. maí 2021. Markmiðið er að kynna 5 bækur sem AM forlag valdi fyrir börnin. Á hverjum laugardegi verður upplestur einnar bókar úr valinu. Eftir upplesturinn ræða börnin um bókina með Adeline…

Matreiðslunámskeið á frönsku fyrir 5 til 8 ára börn í páskafríinu – Mars/Apríl 2021

Þetta matreiðslunámskeið á frönsku er ætlað nemendum á aldrinum 5 til 8 ára sem hafa áhuga á matargerð. Á hverjum morgni uppgötva þátttakendur eitt hérað í Frakklandi og uppskrifir sem eru tengdar því. Eftir hádegi elda þátttakendur einn rétt frá héraði dagsins. Héruðin sem verða kynnt eru Bretagne, Grand Est, Centre og Occitanie. Síðasta daginn…

Skuggabrúðuleiklist á frönsku fyrir 8 til 12 ára börn í páskafríinu – Mars/Apríl 2021

Í byrjun vinnustofunnar uppgötva börnin dæmi um skuggabrúðuleiklist. Eftir hafa fengið innblástur úr þessum dæmum búa þau til sögu og skapa þeirra eigin persónur. Síðan, búa börnin til svið og skuggabrúður sem þau nota fyrir sýninguna sem verður sýnd foreldrunum síðasta daginn. Markmið að uppgötva skuggabrúðuleiklist að læra að búa til sögur og persónur að…

Vinnustofa í bakstri á frönsku í vetrarleyfinu í Reykjavík – Febrúar 2021

Þessi vinnustofa í bakstri á frönsku er ætluð nemendum sem hafa áhuga á matargerð. Í vinnustofunni uppgötva börnin uppskriftir og baka brauð, baguette, smjörbrauð og mjólkurbrauð. Önnur verkefni sem tengjast þemanu verða líka í boði (sögustundir, föndur, leikir). Markmið að uppgötva brauðgerð að læra að fylgja uppskriftum að nota frönsku á skapandi hátt að vinna…

Myndlist á frönsku (frá 7 ára) – Vorönn 2021 – föstudaga kl. 15:30-17:30

Þetta námskeið hefur það markmið að efla listsköpunargáfu barna í gegnum verkefni og kennslu myndlistar á frönsku. Börnin ákveða um listaverkefni saman í byrjun. Aðferð Papier mâché og collage Þema Farfuglar og menningarfjölbreytni Markmið að prófa blöndun lita, að nota málningu og að teikna. að gera litaprufur, að búa til form og efni í tvívídd…

La Maternelle 3 (5 til 6 ára aldurs) – mánudaga kl. 16:00 – 16:45

Þroskandi frönskunámskeið La maternelle 3 er ætlað börnum frá 5 til 6 ára aldurs. Það er stig til þess að þroska talmál og byrja smátt og smátt að uppgötva frönsku sem skrifmál. Þetta námskeið er áframhald kennslunnar í Maternelle 1 og 2. Börnin halda áfram að uppgötva nýjan orðaforða og formgerð tungumálsins í talmáli. Þau…

La petite classe (til 3 ára aldurs) – miðvikudaga kl. 16:15 – 16:45

Þroskandi frönskunámskeið í talmáli fyrir börn til þriggja ára aldurs La petite classe er ætlað börnum til 3 ára aldurs. Þetta er stig til þess að þroska talmál. Þetta námskeið hefur það markmið á að láta börnin uppgötva frönsku með því að bjóða upp á skemmtileg verkefni og æfingar fyrir ungabörn: tónlist, leikir, sögur o.s.frv.…

La petite classe (til 3 ára aldurs) – þriðjudaga kl. 15:30 – 16:00

Þroskandi frönskunámskeið í talmáli fyrir börn til þriggja ára aldurs La petite classe er ætlað börnum til 3 ára aldurs. Þetta er stig til þess að þroska talmál. Þetta námskeið hefur það markmið á að láta börnin uppgötva frönsku með því að bjóða upp á skemmtileg verkefni og æfingar fyrir ungabörn: tónlist, leikir, sögur o.s.frv.…

Teiknimyndasögunámskeið fyrir börn á frönsku hjá Dan Christensen – Laugardagur 7. nóvember og 14. nóvember kl. 14-16

Dan Christensen, í listadvöl í Reykjavík, býður börnum frá 11 til 15 ára upp á teiknimyndasögunámskeið á frönsku laugardaginn 7. september og laugardaginn 14. nóvember kl. 14-16 í Alliance Française í Reykjavík. Fyrst læra börnin að búa til sögupersónur. Eftir hafa búið til persónur teikna börnin teiknimyndasyrpu með fjórum svæðum til þess að segja frá…