Ný framkvæmdastýra í Alliance Française í Reykjavík

Í byrjun september hóf ný framkvæmdastýra störf hjá Alliance Française í Reykjavík. Hún heitir Adeline Dhondt  og starfaði um árabil hjá Alliance Française í Washington DC þar sem hún hafði yfirumsjón með  frönskunámskeiðum fyrir börn og unglinga og markaðsmálum þeim tengdum.  Hún er með meistaragráðu í samtímabókmenntum og hefur mikla reynslu í að kenna frönsku…

Prjónavinnustofa fyrir börn á frönsku hjá Naomi Maury – Laugardagur 26. september kl. 14-16

Naomi Maury býður upp á að sýna börnum hvernig á að prjóna dýr með því að nota litla snúruprjónamyllu laugardaginn 26. september kl. 14-16 í Alliance Française í Reykjavík. Fyrst ákveða börnin hvaða dýr á að búa til. Og svo býr hvert barn til eigin snúruprjónamyllu. Börnin nota ull til að prjóna dýrin sín. Þessi…

Myndlist á frönsku (frá 4 til 6 ára) – Haustönn 2020 – föstudaga kl. 15-17

Þetta námskeið hefur það markmið að efla listsköpunargáfu barna í gegnum verkefni og kennslu myndlistar á frönsku. Börnin ákveða um listaverkefni saman í byrjun. Markmið að prófa blöndun lita, að nota málningu og að teikna. að gera litaprufur, að búa til form og efni í tvívídd og þrívídd með því að teikna, að líma, að…

Myndlist á frönsku (frá 7 ára) – Haustönn 2020 – föstudaga kl. 15-17

Þetta námskeið hefur það markmið að efla listsköpunargáfu barna í gegnum verkefni og kennslu myndlistar á frönsku. Börnin ákveða um listaverkefni saman í byrjun. Aðferð Vatsnlitun Þema Sjórinn og goðsögur Markmið að prófa blöndun lita, að nota málningu og að teikna. að gera litaprufur, að búa til form og efni í tvívídd og þrívídd með…

Sumarfrístund 2020

L’Alliance Française í Reykjavík bauð upp á tvær vinnustofur í eina viku fyrir börn frá 6 ára í júní. Romane Garcin kenndi þessar tvær vikur. Fyrsta vikan (22. til 26. júní 2020) bauð upp á kynning á japanskri list. Skrautritun og kanji, ævintýri, þjóðsögur og mangas, origami, koinobori, o.s.frv. Þessi frístund hafði það markmið að…

Námskeið fyrir lengra komna (12 til 16 ára aldurs) – fimmtudaga kl. 16:30 – 18:00

Námskeið fyrir lengra komna er ætlað unglingum frá 12 til 16 ára aldurs sem hafa góða frönskukunnáttu. Nemendur öðlast sjálfstæði í tungumálinu. Þeir læra að skilja texta um daglegt líf, að lýsa viðburðum, tala um tilfinningar sínar og drauma í persónulegum bréfum. Þeir læra að tjá sig um ýmislegt í daglegu lífi (t.d. fjölskyldu, frístundir,…

Námskeið fyrir nemendur á millistigi (11 til 14 ára aldurs) – mánudaga kl. 17:00 – 18:00

Þetta frönskunámskeið er ætlað börnum frá 11 til 14 ára aldurs sem hafa tekið námskeið fyrir byrjendur með grunn (A1.2) og sem eru ekki byrjendur lengur (hafið samband við okkur til að fá frönskukunnáttu barns metið og til að fá ráðgjöf). Þetta er millistig í frönsku (A2). Nemendur efla kunnáttu sína í frönsku sem skrifmál…