„Stökk kvenna í íþróttum“ – Sýning frá 6. júní til og með 12. júlí 2024

„Stökk kvenna í íþróttum“ – Sýning til heiðurs baráttu kvenna á Ólympíuleikunum Sýningin „Stökk kvenna í íþróttum“ („Les Elles des Jeux“) gerir okkur kleift að skoða stórkostlegar framfarir kvenna á meira en 130 árum, allt frá útskúfun kvenna í íþróttum til baráttu þeirra fyrir jafnrétti. Þessi sýning er hluti af menningaráætlun Parísar 2024 og ber…

Listin talar tungum – Gönguleiðsögn á frönsku um útlistaverkin í Perlufesti sunnudaginn 9. júní 2024 kl. 13

Gönguleiðsögn á frönsku um útlistaverkin í Perlufesti Florence Courtois verður með gönguleiðsögn á frönsku um útlistaverkin í Perlufesti, höggmyndagarði kvenna í sunnudaginn 9. júní kl. 13.00. Gangan hefst við Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús, Tryggvagötu 17. Höggmyndagarðurinn Perlufesti var opnaður þann 19. júní 2014 en hann er til minningar um upphafskonur íslenskrar höggmyndalistar. Nafnið vísar til…

Frumsýning á heimildarmyndinni „Leurs Islandes“ í Bíó Paradís miðvikudaginn 5. júní 2024 kl. 19

Frumsýning á heimildarmyndinni „Leurs Islandes“ í Bíó Paradís Í október 2023 komu Arthur Shelton, Nancy Tixier og Juliette Jouan frá Caen til að taka upp heimildarmynd á Íslandi sem var sýnd í 2023 útgáfu Les Boréales sem tileinkuð var Íslandi. Þau eru fylgjendur „Kino-aðferðarinnar“ og ferðuðust í tíu daga til að hitta nokkra persónur úr…

„Baskneskt menningasetur á Djúpavík, seigla og gróska menningarlífs á landsvæðinu“ þriðjudaginn 4. júní kl. 20:30

Pallborð: Baskneskt menningasetur á Djúpavík, seigla og gróska menningarlífs á landsvæðinu Alliance Française, í samstarfi við franska sendiráðið á Íslandi og sendiráð Spánar á Íslandi, býður upp á kvöld á frönsku um sameiginlega sögu Íslendinga og Baska í tilefni af heimsókn þjóðfræðingsins Denis Laborde, silfurverðlaunahafa CNRS árið 2020. Tveir aðrir gestir munu taka þátt í…

Tónlistarstund á frönsku í tilefni af 30 ára afmælis Móðurmáls laugardaginn 1. júní 2024 kl. 13:00-13:30

Alliance Française býður upp á tónlistarstund á frönsku fyrir yngstu börnin (frá 0 til 5 ára) í tilefni af 30 ára afmælis Samtakana Móðurmáls . Næstkomandi laugardag 1. júní kl. 12-14 stendur félagið Móðurmál fyrir veislu í tilefni af 30 ára afmælinu sínu! Af þessu tilefni mun Alliance Française bjóða upp á tónlistarstund á frönsku…

Sumarfrístund á frönsku fyrir 6 til 10 ára börn – Frumefnin fjögur frá 18. til og með 21. júní 2024 kl. 9:00-14:30

Frumefnin fjögur Vikan um frumefnin fjögur mun leyfa börnum að uppgötva hvers vegna vatn, jörð, loft og eldur eru nauðsynleg fyrir líf á plánetunni. Með vísindalegum tilraunum munu þau fá tækifæri til að skoða og enduruppgötva grunnatriði líf- og jarðvísinda á skemmtilegan hátt. Þau munu einnig læra hvernig vatn, jörð, loft og eldur hafa verið…

Sumarfrístund á frönsku fyrir 6 til 10 ára börn – Ólympíuleikar barna frá 10. til og með 14. júní 2024 kl. 9:00-14:30

Ólympíuleikar barna Á hverjum degi munu börnin æfa íþróttagrein og fá tækifæri til að taka þátt í smákeppni til að vinna til verðlauna. Börnin munu fá að prófa sig í bogfimi, klifrun, Hiphopdans og skylmingu. Á sama tíma munu þau uppgötva gildismat Ólympíuleikans, þar sem Ólympíuleikar og Ólympíuleikar fatlaðra í París 2024 nálgast. *Áætlun og…

Listin talar tungum – leiðsögn á frönsku í Ásmundarsafni sunnudaginn 26. maí 2024 kl. 13

Listin talar tungum – leiðsögn á frönsku í Ásmundarsafni Florence Courtois, Erasmus starfsnemi í menningarstjórnun, verður með leiðsögn á frönsku um sýninguna Hendi næst í Ásmundarsafni við Sigtún sunnudaginn 26. maí kl. 13.00 Á sýningunni Hendi næst mætast verk Ásmundar Sveinssonar (1893-1982) og tíu samtímalistamanna sem skapa myndverk með eigin höndum og nýta rótgrónar handverkshefðir…

La petite classe (1 til 3 ára) – Júní 2024 – laugardaga kl. 9:15 til 10:15

Þetta námskeið er ætlað börnum til 3 ára aldurs. Þetta er stig til þess að þroska talmál. Þetta námskeið hefur það markmið á að láta börnin uppgötva frönsku með því að bjóða upp á skemmtileg verkefni og æfingar fyrir ungabörn: tónlist, leikir, sögur o.s.frv. Börnin læra nýjan orðaforða og formgerð tungumálsins á meðan þau leika…