Kanadíska kvöldið – RU sunnudaginn 26. janúar 2025 kl. 19

Franska Kvikmyndahátíðin í samstarfi við Kanadíska sendiráðið á Íslandi stendur fyrir kanadísku kvöldi þar sem þess áhrifaríka saga sem minnir á styrk og seiglu þeirra sem leita nýrrar vonar í fjarlægum löndum er sögð í kvikmyndinni RU. Eftir hættulega sjóferð og dvöl í flóttamannabúðum í Malasíu fær unga víetnamska stúlkan Tinh og fjölskylda hennar hæli…

Kvöldstund með Noémie Merlant – The Balconettes laugardaginn 25. janúar 2025 kl. 18:30

Frumsýning á The Balconettes með Noémie Merlant viðstaddri, þar sem boðið verður upp á spjall í viðburðarröðinni ‘Kvöldstund með’, eftir sýninguna inn í salnum. Þegar hitabylgja skellur á í hverfinu Marseille byrja þrjár stúlkur að daðra við nágranna sinn af svölunum. Úr verður að þau ákveða að fá sér drykk saman heima hjá honum seint…