Klassíska bíókvöldið „Her skugganna“ – sunnudagur 20. febrúar kl. 17
Klassíska bíókvöldið „Her skugganna“ Staðsetning: Bió Paradis Dagsetning og tímasetning: sunnudagur 20. febrúar, kl. 17 Her skugganna eftir Jean-Pierre Melville kl.17. Að mynd lokinni mun Valur Gunnarsson stýra umræðum. Léttvínsglas í boði. Her skugganna / L’armée des ombres eftir Jean-Pierre Melville Drama, Stríð/War Mynd með enskum texta. 1969, 145 mín. Leikarar: Lino Ventura, Paul Meurisse,…