Jógatímar á frönsku
Þarftu að slaka á eftir langan vetur? Langar þig að rækta líkama og sál í sumar? Komdu og slappaðu af í þægilegu andrúmslofti! Staðsett í miðbænum, Alliance Française býður upp á jógatíma á frönsku í umsjón jógakennara. Þeim er umhugað um vellíðan ykkar. Þessar jógastundir eru í boði í samstarfi við Surya Reykjavík. Kennari Jite Brume…