Miskunn / Roubaix, une lumière – Arnaud Desplechin
Miskunn / Roubaix, une lumière eftir Arnaud Desplechin Glæpir, Spennumynd með enskum texta. 2019, 119 mín. Leikarar: Roschdy Zem, Léa Seydoux, Sara Forestier. Lögreglumaður reynir að leysa hrottalegt morð á eldri konu. Myndin keppti um Gullpálmann í Cannes 2019 og er aðlögun á bók sem þýdd var á íslensku.