Jógatímar á frönsku

Þarftu að slaka á eftir langan vetur? Langar þig að rækta líkama og sál í sumar? Komdu og slappaðu af í þægilegu andrúmslofti! Staðsett í miðbænum, Alliance Française býður upp á jógatíma á frönsku í umsjón jógakennara. Þeim er umhugað um vellíðan ykkar. Þessar jógastundir eru í boði í samstarfi við Surya Reykjavík. Kennari Jite Brume…

Sýning: Ný kynslóð teiknimyndasagna fyrir ungt fólk frá 5. október til og með 12. nóvember 2022

Sýning: „Ný kynslóð teiknimyndasagna fyrir ungt fólk“ Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík Dagsetning og tímasetning: frá 5. október til og með 12. nóvember 2022 á opnunartíma. Allir velkomnir Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi, býður upp á sýningu um nýja kynslóð teiknimyndasagna fyrir ungt fólk. Sýningin varpar ljósi á nýju…

Sólveigar Anspach verðlaunin 2023

Nú er opið fyrir skráningar í stuttmyndakeppni Sólveigar Anspach 2023 Lokað verður fyrir skráningar þann 16. október 2022 Sólveigar Anspach samkeppnin er opin stuttmyndum sem konur hafa leikstýrt. Keppnin er samvinna á milli Frönsku kvikmyndahátíðarinnar og RVK Feminist Film Festival.   Skilyrði fyrir þátttöku eru eftirfarandi: að leikstjóri stuttmyndarinnar sé kona, með ríkisfang eða búsetu…

Ljósmyndasýning eftir Dcastel frá 24. ágúst til og með 30. september 2022

Ljósmyndasýning eftir Dcastel – Jardin secret : un autre regard sur la nature Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi, býður upp á ljósmyndasýningu um náttúruna eftir Dcastel frá 24. ágúst til og með 30. september 2022 í Tryggvagötu 8. Kynning á verkinu verður föstudaginn 16. september kl. 17:30. Dcastel mun…

Bókmenntir á frönsku – Haustönn 2022 – þriðjudaga kl. 18:15-20:15

Franskar bókmenntir Bókmenntanámskeiðið er fyrir þá sem vilja bæta við kunnáttu sína í frönsku með því að lesa og greina verk bókmennta eða heimilda. Markmið bókmenntanámskeiðsins er að lesa og greina bókmenntatexta. Nemandinn geti nýtt málvísindi og tungumálið (málfræði, orðaforði o.s.frv.) og greint merkingu textans. Þar er líka tækifæri til að tala um menningu og…

Talnámskeið og talþjálfun – Haustönn 2022 – þriðjudaga kl. 18:15-20:15

Talnámskeið og talþjálfun Talnámskeiðið hefur það markmið að efla samræður, framburð á frönsku með því að nota hljóðfræði, hljómfall og málfræði í talmáli. Talnámskeiðið er líka að sjálfsögðu tækifæri til að efla frönskukunnáttu sína í talmáli í gegnum samræður. Ýmis þemu verða í boði: fréttir, þjóðfélag, menning Frakklands. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma einu…

C1.5 – Haustönn 2022 – Almennt námskeið – mánudaga og miðvikudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið – Fær notandi 5 Námskeiðið C1.5 gefur nemendum tækifæri á að rifja upp og að læra nýja þekkingu: tileinka sér nýungar, að fjalla um samfélagsleg málefni, að tala um borgarskipulag, að ræða um deilumál, að nota óformlegt mál o.s.fv. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma tvisvar í hverri viku. 8 vikur af námskeiðum…

B2.2 – Haustönn 2022 – Almennt námskeið – mánudaga og miðvikudaga kl. 18:15-20:15

Almennt námskeið fyrir lengra komna 2 Námskeiðið B2.2 er í beinu framhaldi af B2.1  og gefur nemendum tækifæri á að rifja upp og að læra nýja þekkingu eins og að tjá sig um tilfynningar að semja og ræða saman að viðurkenna og staðfesta að safna upplýsingum og gefa upplsýsingar til baka o.s.fv. Námskeiðið fer fram…

B2.1 – Haustönn og vetrarönn 2022 – Franska í rólegheitum – þriðjudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir lengra komna 1 Námskeiðið B2.1 er í beinu framhaldi af B1 og gefur nemendum tækifæri á að rifja upp og að læra nýja þekkingu eins og að tjá sig um tilfynningar að semja og ræða saman að viðurkenna og staðfesta að safna upplýsingum og gefa upplsýsingar til baka o.s.fv. Þetta námskeið hentar…

B1.3 – Haustönn og vetrarönn 2022 – Franska í rólegheitum – miðvikudaga kl. 12-14

Franska í rólegheitum – Sjálfbjarga á tungumálinu 3 Námskeiðið B1.3 er í beinu framhaldi af B1.2 og gefur nemendum tækifæri á að rifja upp og að læra nýja þekkingu eins og að íhuga framtíðina og hið ómögulega, að skilgreina tilhneigingu, að lýsa fóbíu og ótta o.s.fv. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma einu sinni í…