Samræðustund með Leina Sato og sýning heimildarmyndarinnar „Mère Océan“

Í tilefni af komu Marie Tabarly og báts hennar „le Pen Duick VI“ vegna verkefnisins Elemen’Terre býður Alliance Française í Reykjavík upp á kynningu og samræðustund með Leina Sato, kafara án súrefnisbúnaðar. Samræðustundin verður laugardaginn 29. september kl. 14:00 í Alliance Française í Reykjavík. Þau segja frá upplifun sinni í köfun á Íslandi og svara spurningum…

Sólveigar Anspach verðlaunin 2019

NÚ ER OPIРfyrir skráningar í stuttmyndakeppni Sólveigar Anspach 2019 Lokað verður fyrir skráningar þann 9. nóvember 2018   Skilyrði fyrir þátttöku: Að kona sé leikstjóri stuttmyndarinnar og hún hafi ekki haft framleiðslufyrirtæki á bak við sig í fleiri en þremur myndum. Þjóðerni leikstjóra: Þátttakandi sé með ríkisfang eða búsetu í frönskumælandi landi, eða sé íslensk…

Listastofan – Mikilvæg(t) mál: litli prinsinn & vísindamaðurinn

Matter(s) of Consequence: The Little Prince and the Scientist Mikilvæg(t) mál: litli prinsinn og vísindamaðurinn Jóhanna Ásgeirsdóttir & Susan Moon   °English below°   IS   Sýningaopnun: 6. Sept, kl. 18:00 Staður: Listastofan Almennir opnunartímar: 12.-20. Sept Mið-Lau kl 13:00-18:00 Sviðsmynd, búningar, leikmunir og myndskeið til sýnis á opnunartíma.   Sýningar 6. & 7. Sept,…

point d’appui / snertiflötur frá 5. til 13. september 2018

Sýningin „point d’appui / snertiflötur“ er tilefni af kynni íslenska listamannsins Einars Garibaldi Eirikssonar og frönsku listakonunnar Caroline Bouissou.   frá 5. til 13. september í Alliance Française í Reykjavík opnun 5. september kl.18   Caroline Bouissou Artiste, née à Nice, Caroline Bouissou a étudié à la Villa Arson, à la Cambre à Bruxelles et à la Listhaskoli de…

Frönskunámskeið fyrir börn og unglinga – Haust 2018

3.september hefjast frönskunámskeiðin hjá okkur! Afsláttur fyrir 31. ágúst. Frönskunámskeiðin fyrir börn og unglinga hefjast 3. september. Við bjóðum upp á námskeið fyrir börn og unglinga á öllum aldri, hvort sem þau eru frönskumælandi eða ekki: la petite classe (til 3 ára), les maternelles (3-6 ára), börn (6-12 ára), unglingar (12-16 ára). Þematengd námskeið eru…

Frönskunámskeið fyrir fullorðna – Haust 2018

10. september hefjast frönskunámskeiðin okkar fyrir fullorðna! Afsláttur fyrir 31. ágúst. Frönskunámskeiðin og þematengdu námskeiðin hefjast 10. september. Nú býður Alliance Française í Reykjavík upp á almenn frönskunámskeið sem ættu að henta öllum: 2 klukkustundir, eitt skipti í hverri viku, einn og hálfan tíma, tvö skipti í hverri viku. Námskeiðin eru ætluð öllum stigum (byrjendum…