Ljósmyndasýning Réconciliation – Jean-Marie Ghislain
Jean-Marie Ghislain ljósmyndari og Leina Sato, sem kafar án súrefnisbúnaðar, eru stödd á Íslandi með The Elemen’Terre Project og ætla að kafa þar til móts við hvali og ljósmynda það sem fyrir augu ber. Þau bjóða til sýningar í Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem sýndur verður afrakstur af starfi þeirra og sitthvað úr nálægri en viðkvæmri…