DELF Junior í Landakotsskóla

Að frumkvæði Ingibjargar Jóhannsdóttur, skólastjóra Landakotsskóla og Sólveigar Simha, frönskukennara í Landakotsskóla býður Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við CIEP, upp á DELF Junior prófin A1 og A2 handa nemendum skólans sem eru í frönskunámi. Þetta er fyrsta skipti sem boðið er upp á DELF prófin í samstarfi við skóla. Alliance Française vill efla…

Ferðalög í Frakklandi – Apríl 2018

Nýjar bækur í Alliance Française í Reykjavík   France, 50 itinéraires de rêve Nos 1200 coups de cœur en France Les 1000 lieux qu’il faut avoir vus en France Châteaux insolites et extraordinaires en France Villages insolites et extraordinaires en France France de l’amour et des tentations   Okkur langar að þakka sendiráði Frakklands á Íslandi…

Ítalskir bragðlaukar á frönsku

Þessu námskeiði „Ítalskir bragðlaukar á frönsku” er ætlað til að bæta við kunnáttu í frönsku með því að undirbúa og borða holla og góða rétti frá Ítalíu. Einnig uppgötva nemendur sérkenni matargerðarinnarí Ítalíu. Aðalmarkmið námskeiðsins er að bæta við kunnáttu sína í menningu í gegnum ítölsku matargerðina og með því að æfa sig í talmáli…

Guðlaug M. Jakobsdóttir: nýr forseti Alliance Française í Reykjavík

Aðalfundur Alliance française í Reykjavík var haldinn í húsakynnum félagsins að Tryggvagötu 8 þann 8. maí síðastliðinn og var hann sá 107. í röðinni. Guðlaug M. Jakobsdóttir forstöðumaður alþjóðaskrifstofu Háskólans í Reykjavík var kosin forseti. Hún tekur við af Einar Hermannssyni sem hefur verið forseti félagsins síðan 2014, en hann gaf ekki kost á sér…

Þemanámskeið „Saveurs francophones“ á frönsku: Marokkó og Víetnam

Þessu námskeiði „Saveurs francophones” er ætlað til að bæta við kunnáttu í frönsku með því að undirbúa og borða holla og góða rétti frá frönskumælandi löndum: Marokkó og Víetnam. Einnig uppgötva nemendur sérkenni varðandi frönsku í þessum löndum. Aðalmarkmið námskeiðsins er að bæta við kunnáttu sína í franskri menningu í gegnum frönsku matargerðina og með…

Uppgötvun frönskumælandi eyja á íslensku – Gérard Lemarquis

Uppgötvun frönskumælandi eyja: skemmtilegar ferðasögur og handhægar upplýsingar fyrir ferðalög GÉRARD LEMARQUIS   Í tilefni af hátíð franskra tungu verða boðnir tveir fyrirlestrar á íslensku fyrir þá sem vilja uppgötva frönskumælandi eyjar.   Karabísku eyjarnar – þriðjudaginn 13. mars kl. 20:00 Franska Pólýnesían – þriðjudaginn 20. mars kl. 20:00   Gérard Lemarquis var frönskukennari í…