Lotunámskeið - Franska í eina viku
Þetta námskeið býður upp á 15 klst. frönskukennslu í eina víku til þess að bæta frönsku kunnáttu á skömmum tíma. Nemendur læra í 3. klst á hverjum degi, umkringdir frönsku í Alliance Francaise í Reykjavík. Þetta lotunámskeið er ætlað þeim sem vilja efla frönsku sína hratt.
Lágmarksstig námskeiðsins er A2 (millistig). Stöðupróf.
Markmið
- að bæta frönsku kunnáttu mjög hratt
- að læra hratt með því að vera umkringdir frönsku
- að undirbúa sig til þess að byrja nám í frönsku í Háskólanum (afsláttur fyrir nemendur)
Kennsluefni
- Við biðjum nemendurna að koma með skriffæri.
Styrkir til náms og greisðlur
Mundu að athuga með námsskeiðsstyrki hjá stéttarfélaginu þínu eða hjá Vinnumálastofnun.
Hægt er að skipta greiðslunni í tvennt og greiða í heimabanka.
Af hverju franska?
Vídeó, Röksemd
Stöðupróf
Hvernig á að skrá sig?
Gerast félagi
Bókasafn, Culturethèque
Próf
DELF-DALF, TCF
Skilmálar
Almennir skilmálar